Áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir lagnir Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. júní 2024 12:01 Kristinn Harðarsson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Orku. Orkuverið er í fullum rekstri og atburðir gærdagsins höfðu engin áhrif á starfsemina. Vísir/Einar Hrauntunga úr eldgosinu við Sundhnjúka er nú í um 700 metra fjarlægð frá lögnum orkuversins HS orku. Framkvæmdastjóri segir að búið sé að gera allt sem hægt er til að tryggja órofna starfsemi orkuverksins og að atburðir gærdagsins hafi ekki haft nein áhrif. Hrauntungan sem rann yfir Grindavíkurveg í gær hefur stöðvast nær alveg, eftir að hún ruddist fram með talsverðum hraða í gærmorgun og náði yfir veginn í kringum hádegi. Annað sambærilegt áhlaup gæti þó verið yfirvofandi. „Við erum viðbúin öllu. Núna er streymið frá gígnum að safnast á sama stað og var fyrir þetta áhlaup, í ákveðinni kvos við Sýlingarfell. Það er ekkert útilokað að það komi annað áhlaup en það er útilokað að segja til um hvenær það gæti verið, það gætu verið nokkrir daga í það,“ segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir lagnir Hrauntungan er nú í um 700 metra fjarlægð frá lögnum orkuverksins HS orku. Að sögn Kristins Harðarssonar, framkvæmdastjóra framleiðslu hjá HS Orku er orkuverið í fullum rekstri og atburðir gærdagsins höfðu engin áhrif á starfsemina. „Staðan hjá okkur er þannig séð mjög góð. Okkar áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir og að það muni ekki hafa afleiðingar.“ Forsvarsmenn Hs orku séu í stöðugu samtali við almannavarnir og vinnuhópa á þeirra vegum til að tryggja órofna starfsemi orkuversins. Kristinn telur að búið sé að gera allt sem hægt er til að verja lagnirnar, meðal annars hafa þær verið fergjaðar með jarðvegsfyllingu. „Svo hefur Landsnet hækkað háspennumöstur og það eru varnargarðar þar í kring. Þannig það er búið að undurbúa innviði fyrir að hraun fari þar yfir og í raun miða okkar áætlanir við það. Það er búið að vinna mikla undirbúningsvinnu.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Hrauntungan sem rann yfir Grindavíkurveg í gær hefur stöðvast nær alveg, eftir að hún ruddist fram með talsverðum hraða í gærmorgun og náði yfir veginn í kringum hádegi. Annað sambærilegt áhlaup gæti þó verið yfirvofandi. „Við erum viðbúin öllu. Núna er streymið frá gígnum að safnast á sama stað og var fyrir þetta áhlaup, í ákveðinni kvos við Sýlingarfell. Það er ekkert útilokað að það komi annað áhlaup en það er útilokað að segja til um hvenær það gæti verið, það gætu verið nokkrir daga í það,“ segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir lagnir Hrauntungan er nú í um 700 metra fjarlægð frá lögnum orkuverksins HS orku. Að sögn Kristins Harðarssonar, framkvæmdastjóra framleiðslu hjá HS Orku er orkuverið í fullum rekstri og atburðir gærdagsins höfðu engin áhrif á starfsemina. „Staðan hjá okkur er þannig séð mjög góð. Okkar áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir og að það muni ekki hafa afleiðingar.“ Forsvarsmenn Hs orku séu í stöðugu samtali við almannavarnir og vinnuhópa á þeirra vegum til að tryggja órofna starfsemi orkuversins. Kristinn telur að búið sé að gera allt sem hægt er til að verja lagnirnar, meðal annars hafa þær verið fergjaðar með jarðvegsfyllingu. „Svo hefur Landsnet hækkað háspennumöstur og það eru varnargarðar þar í kring. Þannig það er búið að undurbúa innviði fyrir að hraun fari þar yfir og í raun miða okkar áætlanir við það. Það er búið að vinna mikla undirbúningsvinnu.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira