39 ára karlmaður í haldi vegna árásarinnar á Mette Frederiksen Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. júní 2024 08:22 Danski forsætisráðherrann er sögð í áfalli vegna árásarinnar. Getty Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur handtekið 39 ára karlmann sem grunaður er um að hafa ráðist á Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur í miðborg Kaupmannahafnar í gær. Greint var frá handtöku mannsins í færslu lögreglunnar í Kaupmannahöfn á samfélagsmiðlinum X í morgun. Þar kemur fram að hann verði leiddur fyrir dómara klukkan eitt að staðartíma þar sem óskað verði eftir gæsluvarðhaldi. Vi fremstiller hertil formiddag en 39 årig mand i grundlovsforhør i Københavns Byret. Tidspunktet er indtil videre ukendt. Vi har på nuværende tidspunkt ingen yderligere kommentarer eller bemærkninger til sagen # politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 8, 2024 Ekki er vitað hvað manninum gekk til en hann er sagður hafa veist að Mette og slegið hana. Sjálf hefur Frederiksen ekki tjáð sig vegna málsins en ráðuneyti hennar greindi frá árásinni í gær og sagði forsætisráðherrann í áfalli. Lögreglan hyggst ekki veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Pólitískir bandamenn og keppinautar Frederiksen hafa fordæmt árásina auk annara þjóðarleiðtoga. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sem sendi Frederiksen kveðju á X í gærkvöldi þar sem hann sagði Norðurlöndin þekkt fyrir einstaklingsfrelsi, frið, öryggi og sterk lýðræðisleg gildi. Best wishes to my friend and colleague @Statsmin Mette Frederiksen. The Nordics are known for individual freedom, peace, security and strong democratic values. Attacking an elected individual is unacceptable. We must all stand together to protect our values.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 7, 2024 „Það er óásættanlegt að ráðast á kjörinn fulltrúa. Við verðum öll að standa saman og verja gildi okkar,“ skrifaði Bjarni. Danmörk Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Greint var frá handtöku mannsins í færslu lögreglunnar í Kaupmannahöfn á samfélagsmiðlinum X í morgun. Þar kemur fram að hann verði leiddur fyrir dómara klukkan eitt að staðartíma þar sem óskað verði eftir gæsluvarðhaldi. Vi fremstiller hertil formiddag en 39 årig mand i grundlovsforhør i Københavns Byret. Tidspunktet er indtil videre ukendt. Vi har på nuværende tidspunkt ingen yderligere kommentarer eller bemærkninger til sagen # politidk— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 8, 2024 Ekki er vitað hvað manninum gekk til en hann er sagður hafa veist að Mette og slegið hana. Sjálf hefur Frederiksen ekki tjáð sig vegna málsins en ráðuneyti hennar greindi frá árásinni í gær og sagði forsætisráðherrann í áfalli. Lögreglan hyggst ekki veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Pólitískir bandamenn og keppinautar Frederiksen hafa fordæmt árásina auk annara þjóðarleiðtoga. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sem sendi Frederiksen kveðju á X í gærkvöldi þar sem hann sagði Norðurlöndin þekkt fyrir einstaklingsfrelsi, frið, öryggi og sterk lýðræðisleg gildi. Best wishes to my friend and colleague @Statsmin Mette Frederiksen. The Nordics are known for individual freedom, peace, security and strong democratic values. Attacking an elected individual is unacceptable. We must all stand together to protect our values.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 7, 2024 „Það er óásættanlegt að ráðast á kjörinn fulltrúa. Við verðum öll að standa saman og verja gildi okkar,“ skrifaði Bjarni.
Danmörk Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira