Messi útilokar ekki að spila á næsta heimsmeistaramóti Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. júní 2024 09:01 Lionel Messi toppaði ótrúlegan feril á HM í Katar 2022. Hernan Cortez/Getty Images Lionel Messi hefur snúist hugur og hann útilokar ekki lengur að taka þátt á heimsmeistaramótinu árið 2026. Messi vann HM í Katar 2022 og sagði þá að það hefði verið hans síðasta heimsmeistaramót með argentínska landsliðinu. Messi er hins vegar alls ekki hættur landsliðsfótbolta og mun taka þátt á Copa America sem hefst síðar í mánuðinum. Í einlægu viðtali við InfoBae greindi hann svo frá því að möguleikinn væri enn til staðar að hann taki þátt á HM 2026. „Það fer allt eftir því hvernig mér líður líkamlega og hvort mér finnist ég enn geta lagt mitt af mörkum fyrir liðið. Það er langt í mótið en tíminn líður hratt.“ Þá sagði hann einnig að álagið á honum í dag væri mun minna en áður á ferlinum. Sem leikmaður Barcelona og PSG spilaði hann yfirleitt tvo leiki í viku á hæsta gæðastigi, í dag leikur hann með Inter Miami í bandarísku úrvalsdeildinni. Vitað er að nokkrir liðsfélagar hans hjá Argentínu hafa biðlað til Messi að taka þátt á mótinu. Þá er þjálfarinn Lionel Scaloni einnig spenntur fyrir því. HM 2026 í fótbolta Argentína Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Þjálfari argentínska landsliðsins segir að Messi gæti spilað á HM 2026 Heimsmeistaramótið í Katar átti að vera síðasta HM hjá Lionel Messi en nú er landsliðsþjálfarinn farinn að tala um næsta mót að fjórum árum liðnum. 12. janúar 2023 11:31 Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. 2. mars 2023 14:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Messi vann HM í Katar 2022 og sagði þá að það hefði verið hans síðasta heimsmeistaramót með argentínska landsliðinu. Messi er hins vegar alls ekki hættur landsliðsfótbolta og mun taka þátt á Copa America sem hefst síðar í mánuðinum. Í einlægu viðtali við InfoBae greindi hann svo frá því að möguleikinn væri enn til staðar að hann taki þátt á HM 2026. „Það fer allt eftir því hvernig mér líður líkamlega og hvort mér finnist ég enn geta lagt mitt af mörkum fyrir liðið. Það er langt í mótið en tíminn líður hratt.“ Þá sagði hann einnig að álagið á honum í dag væri mun minna en áður á ferlinum. Sem leikmaður Barcelona og PSG spilaði hann yfirleitt tvo leiki í viku á hæsta gæðastigi, í dag leikur hann með Inter Miami í bandarísku úrvalsdeildinni. Vitað er að nokkrir liðsfélagar hans hjá Argentínu hafa biðlað til Messi að taka þátt á mótinu. Þá er þjálfarinn Lionel Scaloni einnig spenntur fyrir því.
HM 2026 í fótbolta Argentína Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Þjálfari argentínska landsliðsins segir að Messi gæti spilað á HM 2026 Heimsmeistaramótið í Katar átti að vera síðasta HM hjá Lionel Messi en nú er landsliðsþjálfarinn farinn að tala um næsta mót að fjórum árum liðnum. 12. janúar 2023 11:31 Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. 2. mars 2023 14:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Þjálfari argentínska landsliðsins segir að Messi gæti spilað á HM 2026 Heimsmeistaramótið í Katar átti að vera síðasta HM hjá Lionel Messi en nú er landsliðsþjálfarinn farinn að tala um næsta mót að fjórum árum liðnum. 12. janúar 2023 11:31
Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. 2. mars 2023 14:30