„Hann hefur sýnt manni í sumar að hann er óreyndur“ Íþróttadeild Vísis skrifar 7. júní 2024 12:01 Jökull Elísabetarson tók við Stjörnunni eftir sex umferðir á síðasta tímabili. vísir/diego Henry Birgir Gunnarsson og Atli Viðar Björnsson klóra sér í kollinum yfir óstöðugleikanum í liði Stjörnunnar í sumar. Stjarnan er í 7. sæti Bestu deildar karla með þrettán stig eftir tíu leiki. Stjörnumenn hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum, 9-3 samtals, og hafa fengið á sig átján mörk í deildinni. Eftir að Jökull Elísabetarson tók við Stjörnunni í fyrra fékk liðið aðeins á sig fimmtán mörk í 21 deildarleik. „Svo finnst manni stundum að ef plan A gengur ekki upp hugsi menn: Hvað nú? Hvað ætlum við að gera núna? Hver á að taka kyndilinn og hver á að leiða þetta. Þetta er rosalega óstöðugt. Tvö mjög ljót úrslit í síðustu leikjum og þegar við höldum að þeir séu komnir upp á lappir hrynja þeir aftur niður,“ sagði Henry Birgir í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Jökull er á sínu fyrsta heila tímabili sem þjálfari í efstu deild og eftir tapið fyrir Vestra í síðustu viku, 4-2, sagði hann að hann sjálfur þyrfti að gera betur. „Eftir síðasta leik sagði hann að hann þyrfti að stíga upp. Ég held að það sé heilmikið til í því. Hann hefur sýnt manni í sumar að hann er óreyndur og með óreynda menn í kringum sig. Hann er pínulítið að hlaupa á veggi sem hann gerði ekki í fyrra,“ sagði Atli Viðar. „Það fylgir því að vera ungur þjálfari og það er bara spurning hvernig þú vinnur úr því þegar þú keyrir á veggi. Mér finnst Jökull vera að tækla það vel. Hann er auðmjúkur og segir: Ég þarf að stíga upp. Mér finnst það flott hjá honum,“ sagði Henry Birgir. Næsti leikur Stjörnunnar er Þór á Akureyri í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins á miðvikudaginn. Næsti deildarleikur Garðbæinga er svo gegn FH-ingum 18. júní. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla Stjarnan Besta sætið Tengdar fréttir „Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. 7. júní 2024 09:00 Komið í veg fyrir flest mörk allra: „Það sem þú vilt sjá frá markverðinum þínum“ Árni Marinó Einarsson hefur átt gott sumar í marki ÍA í Bestu deildinni. Hann fékk hrós frá Atla Viðari Björnssyni í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 6. júní 2024 13:01 „Hann þarf greinilega að borga Stúkumönnum til að peppa sig upp“ Henry Birgir Gunnarsson segir að ummæli Alberts Brynjars Ingasonar í Stúkunni hafi greinilega kveikt í Ísaki Snæ Þorvaldssyni, leikmanni Breiðabliks. 5. júní 2024 20:31 Hrósaði Davíð Smára í hástert: „Minnir á Arnar Gunnlaugsson í viðtölum“ Atli Viðar Björnsson hefur hrifist af framgöngu Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra, í sumar. 5. júní 2024 12:01 „Komu inn í leikinn með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka Lárus Orri Sigurðsson segir að Stjarnan hafi einfaldlega bognað undan baráttugleði Vestra í leik liðanna í Bestu deild karla um helgina. 5. júní 2024 09:00 Besta sætið um KR: „Aumingja Gregg Ryder virðist því miður ekki eiga nein svör“ „Það var meðbyr í byrjun, nýr þjálfari og tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en nánast allt loft er farið úr blöðrunni,“ sagði Ingvi Þór Sæmundsson, þáttastjórnandi Besta sætisins, um lið KR í Bestu deild karla í fótbolta. 4. júní 2024 20:01 Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. 3. júní 2024 09:01 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Stjarnan er í 7. sæti Bestu deildar karla með þrettán stig eftir tíu leiki. Stjörnumenn hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum, 9-3 samtals, og hafa fengið á sig átján mörk í deildinni. Eftir að Jökull Elísabetarson tók við Stjörnunni í fyrra fékk liðið aðeins á sig fimmtán mörk í 21 deildarleik. „Svo finnst manni stundum að ef plan A gengur ekki upp hugsi menn: Hvað nú? Hvað ætlum við að gera núna? Hver á að taka kyndilinn og hver á að leiða þetta. Þetta er rosalega óstöðugt. Tvö mjög ljót úrslit í síðustu leikjum og þegar við höldum að þeir séu komnir upp á lappir hrynja þeir aftur niður,“ sagði Henry Birgir í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Jökull er á sínu fyrsta heila tímabili sem þjálfari í efstu deild og eftir tapið fyrir Vestra í síðustu viku, 4-2, sagði hann að hann sjálfur þyrfti að gera betur. „Eftir síðasta leik sagði hann að hann þyrfti að stíga upp. Ég held að það sé heilmikið til í því. Hann hefur sýnt manni í sumar að hann er óreyndur og með óreynda menn í kringum sig. Hann er pínulítið að hlaupa á veggi sem hann gerði ekki í fyrra,“ sagði Atli Viðar. „Það fylgir því að vera ungur þjálfari og það er bara spurning hvernig þú vinnur úr því þegar þú keyrir á veggi. Mér finnst Jökull vera að tækla það vel. Hann er auðmjúkur og segir: Ég þarf að stíga upp. Mér finnst það flott hjá honum,“ sagði Henry Birgir. Næsti leikur Stjörnunnar er Þór á Akureyri í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins á miðvikudaginn. Næsti deildarleikur Garðbæinga er svo gegn FH-ingum 18. júní. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla Stjarnan Besta sætið Tengdar fréttir „Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. 7. júní 2024 09:00 Komið í veg fyrir flest mörk allra: „Það sem þú vilt sjá frá markverðinum þínum“ Árni Marinó Einarsson hefur átt gott sumar í marki ÍA í Bestu deildinni. Hann fékk hrós frá Atla Viðari Björnssyni í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 6. júní 2024 13:01 „Hann þarf greinilega að borga Stúkumönnum til að peppa sig upp“ Henry Birgir Gunnarsson segir að ummæli Alberts Brynjars Ingasonar í Stúkunni hafi greinilega kveikt í Ísaki Snæ Þorvaldssyni, leikmanni Breiðabliks. 5. júní 2024 20:31 Hrósaði Davíð Smára í hástert: „Minnir á Arnar Gunnlaugsson í viðtölum“ Atli Viðar Björnsson hefur hrifist af framgöngu Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra, í sumar. 5. júní 2024 12:01 „Komu inn í leikinn með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka Lárus Orri Sigurðsson segir að Stjarnan hafi einfaldlega bognað undan baráttugleði Vestra í leik liðanna í Bestu deild karla um helgina. 5. júní 2024 09:00 Besta sætið um KR: „Aumingja Gregg Ryder virðist því miður ekki eiga nein svör“ „Það var meðbyr í byrjun, nýr þjálfari og tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en nánast allt loft er farið úr blöðrunni,“ sagði Ingvi Þór Sæmundsson, þáttastjórnandi Besta sætisins, um lið KR í Bestu deild karla í fótbolta. 4. júní 2024 20:01 Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. 3. júní 2024 09:01 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
„Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. 7. júní 2024 09:00
Komið í veg fyrir flest mörk allra: „Það sem þú vilt sjá frá markverðinum þínum“ Árni Marinó Einarsson hefur átt gott sumar í marki ÍA í Bestu deildinni. Hann fékk hrós frá Atla Viðari Björnssyni í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 6. júní 2024 13:01
„Hann þarf greinilega að borga Stúkumönnum til að peppa sig upp“ Henry Birgir Gunnarsson segir að ummæli Alberts Brynjars Ingasonar í Stúkunni hafi greinilega kveikt í Ísaki Snæ Þorvaldssyni, leikmanni Breiðabliks. 5. júní 2024 20:31
Hrósaði Davíð Smára í hástert: „Minnir á Arnar Gunnlaugsson í viðtölum“ Atli Viðar Björnsson hefur hrifist af framgöngu Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra, í sumar. 5. júní 2024 12:01
„Komu inn í leikinn með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka Lárus Orri Sigurðsson segir að Stjarnan hafi einfaldlega bognað undan baráttugleði Vestra í leik liðanna í Bestu deild karla um helgina. 5. júní 2024 09:00
Besta sætið um KR: „Aumingja Gregg Ryder virðist því miður ekki eiga nein svör“ „Það var meðbyr í byrjun, nýr þjálfari og tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en nánast allt loft er farið úr blöðrunni,“ sagði Ingvi Þór Sæmundsson, þáttastjórnandi Besta sætisins, um lið KR í Bestu deild karla í fótbolta. 4. júní 2024 20:01
Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. 3. júní 2024 09:01