Grealish og Maguire ekki í enska EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2024 15:21 Jack Grealish spilar ekki með enska landsliðinu á EM í Þýskalandi. getty/Richard Sellers Jack Grealish og Harry Maguire verða ekki í hópi enska landsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvaða 26 leikmenn Gareth Southgate hefur valið fyrir EM sem hefst 14. júní. Grealish og Maguire eru meðal þeirra sjö sem detta út úr stóra hópnum sem hann valdi á dögunum. Sá síðarnefndi er meiddur á kálfa. Grealish kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Bosníu á mánudaginn en Southgate ákvað að taka hann ekki með til Þýskalands. James Maddison, Curtis Jones, Jarell Quansah, James Trafford og Jarrad Grantwaite detta einnig út úr stóra hópnum. England mætir Íslandi á Wembley í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. Englendingar eru í riðli með Slóvenum, Dönum og Serbum á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska í Gelshenkirchen 16. júní. Enski EM-hópurinn Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka Leikur Englands og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15. EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvaða 26 leikmenn Gareth Southgate hefur valið fyrir EM sem hefst 14. júní. Grealish og Maguire eru meðal þeirra sjö sem detta út úr stóra hópnum sem hann valdi á dögunum. Sá síðarnefndi er meiddur á kálfa. Grealish kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Bosníu á mánudaginn en Southgate ákvað að taka hann ekki með til Þýskalands. James Maddison, Curtis Jones, Jarell Quansah, James Trafford og Jarrad Grantwaite detta einnig út úr stóra hópnum. England mætir Íslandi á Wembley í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. Englendingar eru í riðli með Slóvenum, Dönum og Serbum á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska í Gelshenkirchen 16. júní. Enski EM-hópurinn Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka Leikur Englands og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15.
Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka
EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira