„Þetta er risastórt batterí“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2024 12:00 Orri Freyr í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/ Getty / Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/ Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson vann alla þá titla sem í boði voru í Portúgal á nýafstöðnu tímabili. Hann elskar lífið í Lissabon. Orri er á sínu fyrsta tímabili með Sporting. Um helgina varð hann bikarmeistari eftir að hafa unnið Porto í bikarúrslitaleiknum. Að auki varð hann portúgalskur meistari sem og deildarbikarmeistari. „Að sjálfsögðu er ákveðin hápunktur núna. Maður er kannski ekki alveg búinn að gera upp tímabilið í heild sinni en ef ég horfi til baka núna þá er ég hrikalega sáttur. Mér er búið að líða mjög vel hérna, innanvallar sem utan. Það er gott að búa hérna og þetta er æðisleg borg,“ segir Orri Freyr í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Orri kom til Sporting frá norska liðinu Elverum þar sem hann lék síðustu tvö tímabil. „Mér finnst aðstaðan betri og sömuleiðis upplifun mín á þessu liði er betri. Mér líður betur hérna, þó að mér hafi líka liðið vel í Elverum.“ Eins og margir vita er Sporting einnig með risastórt knattspyrnufélag. Orri verður sannarlega var við það. „Maður þarf að ganga framhjá fótboltavelli sem tekur fimmtíu þúsund manns á leiðinni á hverja einustu æfingu. Svo kíkir maður á leikina og þetta er risastórt batterí.“ Handbolti Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Orri er á sínu fyrsta tímabili með Sporting. Um helgina varð hann bikarmeistari eftir að hafa unnið Porto í bikarúrslitaleiknum. Að auki varð hann portúgalskur meistari sem og deildarbikarmeistari. „Að sjálfsögðu er ákveðin hápunktur núna. Maður er kannski ekki alveg búinn að gera upp tímabilið í heild sinni en ef ég horfi til baka núna þá er ég hrikalega sáttur. Mér er búið að líða mjög vel hérna, innanvallar sem utan. Það er gott að búa hérna og þetta er æðisleg borg,“ segir Orri Freyr í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Orri kom til Sporting frá norska liðinu Elverum þar sem hann lék síðustu tvö tímabil. „Mér finnst aðstaðan betri og sömuleiðis upplifun mín á þessu liði er betri. Mér líður betur hérna, þó að mér hafi líka liðið vel í Elverum.“ Eins og margir vita er Sporting einnig með risastórt knattspyrnufélag. Orri verður sannarlega var við það. „Maður þarf að ganga framhjá fótboltavelli sem tekur fimmtíu þúsund manns á leiðinni á hverja einustu æfingu. Svo kíkir maður á leikina og þetta er risastórt batterí.“
Handbolti Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira