Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2024 20:01 Mbappé og Cristiano Ronaldo, þáverandi leikmaður Real Madríd, fyrir þónokkrum árum. @KMbappe Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. Verst geymda leyndarmál fótboltans var opinberað í dag þegar Real Madríd kynnti Kylian Mbappé sem nýjasta leikmann félagsins. Hann skrifar undir fimm ára samning í Madríd. Nú hefur Mbappé tjáð sig um vistaskiptin en hann segir draum vera að rætast. Færsla hans var svohljóðandi: „Ég er bæði glaður og stoltur að ganga til liðs við félag drauma minna, Real Madríd. Engin/n getur skilið hversu spenntur ég er á þessari stundu. Madridistas, ég get ekki beðið eftir að sjá ykkur og þakka ykkur fyrir ykkar ótrúlega stuðning. ¡Hala Madrid!“ Þá birti Mbappé jafnframt fjórar myndir af sér í fatnaði merkum Real Madríd þegar hann var á reynslu hjá félaginu á sínum yngri árum. Með honum á einni myndinni er enginn annar en Cristiano Ronaldo. Un sueño hecho realidad. Muy feliz y orgulloso de formar parte del club de mis sueños @realmadrid Es imposible explicar lo feliz y emocionado que me siento en este momento. Estoy impaciente por veros, Madridistas, y gracias por vuestro increíble apoyo. ¡Hala Madrid! 🤍🤍🤍 A… pic.twitter.com/YTumusAXT6— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 3, 2024 Hinn 39 ára gamli Ronaldo spilar í dag í Sádi-Arabíu en lék með Real frá 2009 til 2018. Skoraði hann 450 mörk og gaf 131 stoðsendingu í 438 leikjum. Vonast Mbappé eflaust til að leika það eftir sem og að vinna jafn marga titla með félaginu og Ronaldo gerði [15]. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Verst geymda leyndarmál fótboltans var opinberað í dag þegar Real Madríd kynnti Kylian Mbappé sem nýjasta leikmann félagsins. Hann skrifar undir fimm ára samning í Madríd. Nú hefur Mbappé tjáð sig um vistaskiptin en hann segir draum vera að rætast. Færsla hans var svohljóðandi: „Ég er bæði glaður og stoltur að ganga til liðs við félag drauma minna, Real Madríd. Engin/n getur skilið hversu spenntur ég er á þessari stundu. Madridistas, ég get ekki beðið eftir að sjá ykkur og þakka ykkur fyrir ykkar ótrúlega stuðning. ¡Hala Madrid!“ Þá birti Mbappé jafnframt fjórar myndir af sér í fatnaði merkum Real Madríd þegar hann var á reynslu hjá félaginu á sínum yngri árum. Með honum á einni myndinni er enginn annar en Cristiano Ronaldo. Un sueño hecho realidad. Muy feliz y orgulloso de formar parte del club de mis sueños @realmadrid Es imposible explicar lo feliz y emocionado que me siento en este momento. Estoy impaciente por veros, Madridistas, y gracias por vuestro increíble apoyo. ¡Hala Madrid! 🤍🤍🤍 A… pic.twitter.com/YTumusAXT6— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 3, 2024 Hinn 39 ára gamli Ronaldo spilar í dag í Sádi-Arabíu en lék með Real frá 2009 til 2018. Skoraði hann 450 mörk og gaf 131 stoðsendingu í 438 leikjum. Vonast Mbappé eflaust til að leika það eftir sem og að vinna jafn marga titla með félaginu og Ronaldo gerði [15].
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira