Ancelotti á tvö mögnuð þjálfaramet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 15:20 Carlo Ancelotti fagnar sigri í Meistaradeildinni með lærisveinum sínum í Real Madrid. EPA-EFE/ANDY RAIN Carlo Ancelotti varð í gær fyrsti þjálfarinn til að vinna Meistaradeildina í fótbolta í fimmta sinn. Hann stýrði þá Real Madrid til 2-0 sigurs á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley en liðið var að vinna Meistaradeildina í annað skiptið á þremur síðustu árum. Carlo Ancelotti is the first manager in European Cup/Champions League history to win the competition five times.🏆 2003🏆 2007🏆 2014🏆 2022🏆 2024It’s the UEFA Carlo League now. 🤨#UCLfinal pic.twitter.com/igsDpCoIm1— Squawka (@Squawka) June 1, 2024 Ancelotti hafði unnið Meistaradeildina þrisvar á þjálfaraferlinum áður en hann tók aftur við Real Madrid, fyrst með Juventus 2003 og 2007 og svo með Real Madrid 2014. Vann hana síðan 2022 eftir sigur á Liverpool í úrslitaleik og svo í fimmta sinn á Wembley í gær. Ancelotti vann þessa keppni einnig tvisvar sem leikmaður AC Milan eða árin 1989 og 1990. Hann á nú tvö mögnuð þjálfaramet því hann er líka eini þjálfarinn sem hefur unnið landstitilinn í fimm stærstu deildum Evrópu sem eru Ítalíu (AC Milan 2004), England (Chelsea 2010), Frakkland (Paris Saint Germain 2013), Þýskland (Bayern München 2017) og Spánn (Real Madrid 2022 og 2024). Carlo Ancelotti is the first manager to reach 5️⃣ Champions League finals 👏5️⃣ - Carlo Ancelotti4️⃣ - Marcello Lippi4️⃣ - Alex Ferguson4️⃣- Jürgen Klopp 📊 stat via Opta pic.twitter.com/43oQXft3vy— Italian Football TV (@IFTVofficial) May 4, 2022 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ Sjá meira
Hann stýrði þá Real Madrid til 2-0 sigurs á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley en liðið var að vinna Meistaradeildina í annað skiptið á þremur síðustu árum. Carlo Ancelotti is the first manager in European Cup/Champions League history to win the competition five times.🏆 2003🏆 2007🏆 2014🏆 2022🏆 2024It’s the UEFA Carlo League now. 🤨#UCLfinal pic.twitter.com/igsDpCoIm1— Squawka (@Squawka) June 1, 2024 Ancelotti hafði unnið Meistaradeildina þrisvar á þjálfaraferlinum áður en hann tók aftur við Real Madrid, fyrst með Juventus 2003 og 2007 og svo með Real Madrid 2014. Vann hana síðan 2022 eftir sigur á Liverpool í úrslitaleik og svo í fimmta sinn á Wembley í gær. Ancelotti vann þessa keppni einnig tvisvar sem leikmaður AC Milan eða árin 1989 og 1990. Hann á nú tvö mögnuð þjálfaramet því hann er líka eini þjálfarinn sem hefur unnið landstitilinn í fimm stærstu deildum Evrópu sem eru Ítalíu (AC Milan 2004), England (Chelsea 2010), Frakkland (Paris Saint Germain 2013), Þýskland (Bayern München 2017) og Spánn (Real Madrid 2022 og 2024). Carlo Ancelotti is the first manager to reach 5️⃣ Champions League finals 👏5️⃣ - Carlo Ancelotti4️⃣ - Marcello Lippi4️⃣ - Alex Ferguson4️⃣- Jürgen Klopp 📊 stat via Opta pic.twitter.com/43oQXft3vy— Italian Football TV (@IFTVofficial) May 4, 2022
Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ Sjá meira