McIlroy fékk löggu til að afhenda konu sinni skilnaðarpappírana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2024 08:00 Rory McIlroy og Erica Stoll á Masters mótinu í fyrra. getty/Augusta National Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy fékk lögreglumann til að tilkynna eiginkonu sinni að hann vildi skilja við hana. Daginn eftir að hann vann Wells Fargo Championship mótið sótti McIlroy um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu Stoll, eftir sjö ára hjónaband. McIlroy sagði Stoll þó ekki sjálfur að hann vildi skilnað heldur fékk hann lögreglumann til verksins. Sá afhenti Stoll skilnaðarpappírana sem McIlroy skrifaði rafrænt undir á meðan hann var að keppa á Wells Fargo Championship mótinu. Nokkrum dögum seinna hóf McIlroy leik á PGA-meistaramótinu. Þar lenti hann í 12. sæti. McIlroy hefur ekki unnið risamót síðan 2014. McIlroy og Erica kynntust 2012 og gengu í hjónaband fimm árum seinna. Þau eiga eitt barn saman, dótturina Poppy Kennedy sem fæddist 2020. McIlroy fer fram á sameiginlegt forræði yfir Poppy. Lögmaður McIlroys er Thomas Sasser, sá sami og var lögmaður Tigers Woods þegar hann skildi við þáverandi eiginkonu sína, Elin Nordegren, 2010. Golf Ástin og lífið Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Daginn eftir að hann vann Wells Fargo Championship mótið sótti McIlroy um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu Stoll, eftir sjö ára hjónaband. McIlroy sagði Stoll þó ekki sjálfur að hann vildi skilnað heldur fékk hann lögreglumann til verksins. Sá afhenti Stoll skilnaðarpappírana sem McIlroy skrifaði rafrænt undir á meðan hann var að keppa á Wells Fargo Championship mótinu. Nokkrum dögum seinna hóf McIlroy leik á PGA-meistaramótinu. Þar lenti hann í 12. sæti. McIlroy hefur ekki unnið risamót síðan 2014. McIlroy og Erica kynntust 2012 og gengu í hjónaband fimm árum seinna. Þau eiga eitt barn saman, dótturina Poppy Kennedy sem fæddist 2020. McIlroy fer fram á sameiginlegt forræði yfir Poppy. Lögmaður McIlroys er Thomas Sasser, sá sami og var lögmaður Tigers Woods þegar hann skildi við þáverandi eiginkonu sína, Elin Nordegren, 2010.
Golf Ástin og lífið Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira