Ætla að sniðganga Dortmund útaf samstarfi við vopnaframleiðanda Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2024 14:01 Westfalenstadion, heimavöllur Borussia Dortmund, verður skreyddur merkjum vopnaframleiðanda á næsta tímabili. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Borussia Dortmund gekk frá samningi við þýska vopnaframleiðandann Rheinmetall fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun. Ákvörðunin hefur ekki notið góðs hljómgrunns meðal stuðningsmanna sem ætla að sniðganga félagið og segja blóð komið á hendur stjórnarmanna. Kennimerki Rheinmetall mun birtast á varningi sem Dortmund selur fyrir leikinn á morgun, á auglýsingaskiltum umhverfis völlinn á Wembley og á blaðamannafundum fyrir og eftir leik. Sami háttur verður hafður á næsta tímabili á Westfalenstadion, heimavelli Dortmund. Æfingafatnaður og keppnistreyjur leikmanna munu þó ekki bera merkið en þetta er í fyrsta sinn sem félag í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, gerir samstarfssamning við vopnaframleiðanda. Rheinmetall er rótgróið og á sér langa sögu. Á tímum heimstyrjaldanna sá það þýska keisaradæminu og síðar nasistum fyrir vopnum. Í dag er fyrirtækið stærsti vopnaframleiðandi Evrópu og hefur útvegað Úkraínu- og Ísraelsher miklum vopnabúnaði. Ich habe zwei #Tickets für das Champions League Finale in #Wembley im #BVB-Block. Da ich aber weder BVB noch Fußball-Fan bin, werde ich sie verfallen lassen, um ein Zeichen gegen die verbrecherische Rüstungsindustrie zu setzen!#ucl #realmadrid #rheinmetall #bvbrea #bvb pic.twitter.com/8FOhxwvFZK— Abu Falafel (@NichtFalafel) May 31, 2024 Ákvörðunin hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Dortmund, sem sögðust hafa sett sig upp á móti samningnum þegar hann var kynntur. Þá harðneita þeir fyrir að atkvæðagreiðsla hafi farið fram um hvort samþykkja ætti samninginn. Margir hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt frá því að þeir ætli að skila inn árskortum eða sniðganga félagið. Einn þeirra er Jurgen Schanbacher, sem hefur verið stuðningsmaður félagsins síðan 1966 og árskortshafi síðan 2013. Hann sendi stjórnarformanni félagsins bréf þar sem hann skilaði inn árskortinu og skrifaði: „Saklaust fólk deyr á hverjum degi og héðan í frá mun blóð þeirra vera á höndum þínum líka.“ Sehr geehrter Hans-Joachim Watzke,Der neue Rheinmetall-BVB-Sponsoring-Deal schlägt sehr hohle Wellen. Und das völlig zurecht. Es ist einer der skandalösesten Deals in der Geschichte des deutschen Fußballs. Fans in ganz Deutschland sind geschockt. Sowohl BVB-Fans als auch Fans… pic.twitter.com/HuFVKXnw4u— Manaf Hassan (@manaf12hassan) May 30, 2024 so das war’s 🖕 @BVB #Rheinmetall pic.twitter.com/ul8qoyO3xT— linus (@JulianBrandt) May 30, 2024 „Öryggi og varnaraðgerðir eru hornsteinn lýðræðisins. Sérstaklega í dag, þar sem við sjáum daglega hversu mikilvægt er að vernda öryggi Evrópu. Við þurfum að bregðast við breyttum raunveruleika,“ sagði Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund. Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Kennimerki Rheinmetall mun birtast á varningi sem Dortmund selur fyrir leikinn á morgun, á auglýsingaskiltum umhverfis völlinn á Wembley og á blaðamannafundum fyrir og eftir leik. Sami háttur verður hafður á næsta tímabili á Westfalenstadion, heimavelli Dortmund. Æfingafatnaður og keppnistreyjur leikmanna munu þó ekki bera merkið en þetta er í fyrsta sinn sem félag í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, gerir samstarfssamning við vopnaframleiðanda. Rheinmetall er rótgróið og á sér langa sögu. Á tímum heimstyrjaldanna sá það þýska keisaradæminu og síðar nasistum fyrir vopnum. Í dag er fyrirtækið stærsti vopnaframleiðandi Evrópu og hefur útvegað Úkraínu- og Ísraelsher miklum vopnabúnaði. Ich habe zwei #Tickets für das Champions League Finale in #Wembley im #BVB-Block. Da ich aber weder BVB noch Fußball-Fan bin, werde ich sie verfallen lassen, um ein Zeichen gegen die verbrecherische Rüstungsindustrie zu setzen!#ucl #realmadrid #rheinmetall #bvbrea #bvb pic.twitter.com/8FOhxwvFZK— Abu Falafel (@NichtFalafel) May 31, 2024 Ákvörðunin hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Dortmund, sem sögðust hafa sett sig upp á móti samningnum þegar hann var kynntur. Þá harðneita þeir fyrir að atkvæðagreiðsla hafi farið fram um hvort samþykkja ætti samninginn. Margir hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt frá því að þeir ætli að skila inn árskortum eða sniðganga félagið. Einn þeirra er Jurgen Schanbacher, sem hefur verið stuðningsmaður félagsins síðan 1966 og árskortshafi síðan 2013. Hann sendi stjórnarformanni félagsins bréf þar sem hann skilaði inn árskortinu og skrifaði: „Saklaust fólk deyr á hverjum degi og héðan í frá mun blóð þeirra vera á höndum þínum líka.“ Sehr geehrter Hans-Joachim Watzke,Der neue Rheinmetall-BVB-Sponsoring-Deal schlägt sehr hohle Wellen. Und das völlig zurecht. Es ist einer der skandalösesten Deals in der Geschichte des deutschen Fußballs. Fans in ganz Deutschland sind geschockt. Sowohl BVB-Fans als auch Fans… pic.twitter.com/HuFVKXnw4u— Manaf Hassan (@manaf12hassan) May 30, 2024 so das war’s 🖕 @BVB #Rheinmetall pic.twitter.com/ul8qoyO3xT— linus (@JulianBrandt) May 30, 2024 „Öryggi og varnaraðgerðir eru hornsteinn lýðræðisins. Sérstaklega í dag, þar sem við sjáum daglega hversu mikilvægt er að vernda öryggi Evrópu. Við þurfum að bregðast við breyttum raunveruleika,“ sagði Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund.
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Sjá meira