Meðal gesta var Guðni forseti sem veitti heiðursverðlaun Grímunnar til leikkonunar Margrétar Helgu Jóhannsdóttur.
Hér má sjá vel valdar myndir frá viðburðinum eftir ljósmyndarann Neil John Smith:











Grímuverðlaunin voru haldin með pomp og prakt í gærkvöldi þar sem sviðslistum síðasta árs voru fagnað við hátíðlega athöfn. Leiksýningarnar Saknaðarilmur og Ást Fedru hlutu flest verðlaun á hátíðinni, eða fern verðlaun hver og var Saknaðarilmur meðal annars valin sýning ársins.
Meðal gesta var Guðni forseti sem veitti heiðursverðlaun Grímunnar til leikkonunar Margrétar Helgu Jóhannsdóttur.
Hér má sjá vel valdar myndir frá viðburðinum eftir ljósmyndarann Neil John Smith: