Eina leiðin inn í Grindavík um Suðurstrandarveg og innviðir í hættu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. maí 2024 19:32 Úlfari Lúðvíkssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum líst ekki á blikuna. Vísir/Einar Lögreglustjórinn á Suðurnesjum líst illa á eldgosið nærri Sundhnúki. Hraunið, sem flætt hefur yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg liggi ofan í görðunum og innviðir séu bersýnilega í hættu. Kristján Már Unnarsson fréttamaður hefur verið á svæðinu í dag. Hann ræddi við Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóra á Suðurnesjum í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Undirbúningur var góður af hálfu Veðurstofu og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þannig að við höfðum þarna smá fyrirvara áður en til rýmingar kom,“ segir Úlfar. Hann segir flesta þeirra sem rýmdu svæðið hafa verið í Bláa lóninu, milli sjö- og níu hundruð manns. Þá hafi þrír fullorðnir íbúar í bænum neitað að rýma og ætlað að sitja heima en þegar leið á daginn hafi þeir komið sér út úr Grindavík. Úlfar segir rýminguna sem var framkvæmd á fimmta tímanum til komna vegna óvissuástands sem myndaðist um bæinn sjálfan og nágrenni hans. „Þannig að það var lítið annað að gera en að rýma bæinn algerlega,“ segir Úlfar. En hvernig metið þið ógnina núna gagnvart innviðum og fólki? „Mér líst nú ekkert allt of vel á þetta. Hraunið liggur utan í görðunum. Við sjáum það Grindavíkurveginn og líka inni í Svartsengi,“ segir Úlfar og að hraun hafi nú runnið yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg. Því sé eina leiðin inn í bæinn um Suðurstrandarveg. Þá segir hann innviði bersýnilega í hættu og að vonast sé til þess að varnargarðarnir við Grindavík haldi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Samgöngur Lögreglumál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Sjá meira
Kristján Már Unnarsson fréttamaður hefur verið á svæðinu í dag. Hann ræddi við Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóra á Suðurnesjum í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Undirbúningur var góður af hálfu Veðurstofu og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þannig að við höfðum þarna smá fyrirvara áður en til rýmingar kom,“ segir Úlfar. Hann segir flesta þeirra sem rýmdu svæðið hafa verið í Bláa lóninu, milli sjö- og níu hundruð manns. Þá hafi þrír fullorðnir íbúar í bænum neitað að rýma og ætlað að sitja heima en þegar leið á daginn hafi þeir komið sér út úr Grindavík. Úlfar segir rýminguna sem var framkvæmd á fimmta tímanum til komna vegna óvissuástands sem myndaðist um bæinn sjálfan og nágrenni hans. „Þannig að það var lítið annað að gera en að rýma bæinn algerlega,“ segir Úlfar. En hvernig metið þið ógnina núna gagnvart innviðum og fólki? „Mér líst nú ekkert allt of vel á þetta. Hraunið liggur utan í görðunum. Við sjáum það Grindavíkurveginn og líka inni í Svartsengi,“ segir Úlfar og að hraun hafi nú runnið yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg. Því sé eina leiðin inn í bæinn um Suðurstrandarveg. Þá segir hann innviði bersýnilega í hættu og að vonast sé til þess að varnargarðarnir við Grindavík haldi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Samgöngur Lögreglumál Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent