Mikilvægt að Grindvíkingar láti vita af sér Lovísa Arnardóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 29. maí 2024 12:15 Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir fólk geta hringt í 1717 til að láta vita af sér. Landsbjörg Almannavarnir vilja að Grindvíkingar sem eru búsettir í Grindavík eða voru í bænum þegar rýming átti sér stað láti vita hvar þau eru. „Staðan er sjálfu sér óviss en það er búið að senda út rýmingarboð á þá sem eru í Grindavík og hafa búið það,“ sagði Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að áköf jarðskjálftavirkni standi yfir á Sundhnúksgígaröðinni, ásamt aukinni skjálftavirkni sýna gögn breytingar í borholuþrýstingi og aukin aflögun. Túlkun veðurstofunnar sé því að kvikuhlaup sé hafið og geti endað í eldgosi á næstu klukkutímunum. Jón Þór segir náið fylgst með stöðunni. Aukin skjálftavirkni hafi hafist í morgun og send út skilaboð um rýmingu í bænum um klukkan 11. „Það er ósk almannavarna að þeir sem gistu í Grindavík og hafa yfirgefið bæinn tilkynni sig til Rauða krossins í síma 1717 og láti vita hvar þeir eru og þeir séu komnir út.“ Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í tengslum við mögulegt eldgos í vaktinni í fréttinni hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
„Staðan er sjálfu sér óviss en það er búið að senda út rýmingarboð á þá sem eru í Grindavík og hafa búið það,“ sagði Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að áköf jarðskjálftavirkni standi yfir á Sundhnúksgígaröðinni, ásamt aukinni skjálftavirkni sýna gögn breytingar í borholuþrýstingi og aukin aflögun. Túlkun veðurstofunnar sé því að kvikuhlaup sé hafið og geti endað í eldgosi á næstu klukkutímunum. Jón Þór segir náið fylgst með stöðunni. Aukin skjálftavirkni hafi hafist í morgun og send út skilaboð um rýmingu í bænum um klukkan 11. „Það er ósk almannavarna að þeir sem gistu í Grindavík og hafa yfirgefið bæinn tilkynni sig til Rauða krossins í síma 1717 og láti vita hvar þeir eru og þeir séu komnir út.“ Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í tengslum við mögulegt eldgos í vaktinni í fréttinni hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira