Skýjað og dálítil væta í dag Lovísa Arnardóttir skrifar 28. maí 2024 07:25 Það gætu einhverjir viljað hafa með sér regnhlíf. Vísir/Vilhelm Í dag má búast við hægri og breytilegri vindátt. Þá verður skýjað að mestu og sums staðar dálítil væta. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur svo fram að í kvöld komi úrkomubakki inn á vestanvert landið með rigningu og súld og vestan fimm til tíu metrar á sekúndu. Þá fer aðeins að hreyfa vind. Á morgun verður svo áttin áfram vestlæg eða norðvestlæg, víða á bilinu þrír til átta metrar á sekúndu en meiri, eða átta til 13 metrar á sekúndu með suðurströndinni. Það verður skýjað á norðanverðu landinu og lítilsháttar væta þar, einkum framan af degi. Eitthvað mun sjást til sólar sunnanlands á morgun, en líkur á skúrum á stöku stað. Hiti í dag og á morgun 6 til 15 stig, svalast í þokulofti við norður- og austurströndina. Fyrrihluta fimmtudags gera spár ráð fyrir að regnsvæði verði á hraðferð yfir landið frá vestri til austurs, en styttir upp eftir hádegi. Þessu fylgir vindnæðingur, suðvestan 8-15 m/s eru í vindkortunum á fimmtudag, hvassast í norðvesturfjórðungi landsins. Flestir vegir, utan fjallavega, eru grænir og greiðfærir á veg Vegagerðarinnar. Hægt er að fylgjast þar með nýjustu upplýsingum um færð vega og framkvæmdir. Á vef Veðurstofu er svo uppfærð veðurspá. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestan og norðvestan 3-8 m/s, en 8-13 við suðurströndina. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil væta. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Vaxandi sunnanátt á vestanverðu landinu um kvöldið. Á fimmtudag: Suðvestan 8-15, hvassast norðvestantil á landinu. Víða dálítil rigning fyrir hádegi, en styttir upp að mestu síðdegis og léttir þá til norðaustan- og austanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag: Suðvestan 8-15 og bjartviðri, en lítilsháttar rigning suðvestantil á landinu. Hiti breytist lítið. Á laugardag og sunnudag (sjómannadagurinn): Ákveðin suðvestanátt og væta af og til, hiti 8 til 12 stig. Bjart að mestu norðaustan- og austanlands með hita að 18 stigum. Á mánudag: Snýst í norðanátt með lítilsháttar rigningu á norðanverðu landinu og kólnar þar. Birtir upp sunnantil með hita að 16 stigum yfir daginn. Veður Færð á vegum Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Á morgun verður svo áttin áfram vestlæg eða norðvestlæg, víða á bilinu þrír til átta metrar á sekúndu en meiri, eða átta til 13 metrar á sekúndu með suðurströndinni. Það verður skýjað á norðanverðu landinu og lítilsháttar væta þar, einkum framan af degi. Eitthvað mun sjást til sólar sunnanlands á morgun, en líkur á skúrum á stöku stað. Hiti í dag og á morgun 6 til 15 stig, svalast í þokulofti við norður- og austurströndina. Fyrrihluta fimmtudags gera spár ráð fyrir að regnsvæði verði á hraðferð yfir landið frá vestri til austurs, en styttir upp eftir hádegi. Þessu fylgir vindnæðingur, suðvestan 8-15 m/s eru í vindkortunum á fimmtudag, hvassast í norðvesturfjórðungi landsins. Flestir vegir, utan fjallavega, eru grænir og greiðfærir á veg Vegagerðarinnar. Hægt er að fylgjast þar með nýjustu upplýsingum um færð vega og framkvæmdir. Á vef Veðurstofu er svo uppfærð veðurspá. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestan og norðvestan 3-8 m/s, en 8-13 við suðurströndina. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil væta. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Vaxandi sunnanátt á vestanverðu landinu um kvöldið. Á fimmtudag: Suðvestan 8-15, hvassast norðvestantil á landinu. Víða dálítil rigning fyrir hádegi, en styttir upp að mestu síðdegis og léttir þá til norðaustan- og austanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag: Suðvestan 8-15 og bjartviðri, en lítilsháttar rigning suðvestantil á landinu. Hiti breytist lítið. Á laugardag og sunnudag (sjómannadagurinn): Ákveðin suðvestanátt og væta af og til, hiti 8 til 12 stig. Bjart að mestu norðaustan- og austanlands með hita að 18 stigum. Á mánudag: Snýst í norðanátt með lítilsháttar rigningu á norðanverðu landinu og kólnar þar. Birtir upp sunnantil með hita að 16 stigum yfir daginn.
Veður Færð á vegum Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira