Cucurella, Raya og Joselu í EM-æfingahópi Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2024 10:34 Marc Cucurella er með í æfingahópnum og er einn af þremur leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni. Getty/Dan Mullan Spánverjar eru að gera sig klára fyrir stórmót sumarsins og mæta með athyglisvert lið á EM í fótbolta. Þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni komust í hóp spænska landsliðsins fyrir Evrópukeppnina í Þýskalandi í sumar. Landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente tilkynnti í dag hvaða 29 leikmenn verða í 29 manna æfingahópi Spánverja en 26 leikmenn fá síðan að fara með á EM. Rodri hjá Manchester City, Marc Cucurella hjá Chelsea og David Raya hjá Arsenal eru allir í æfingahópnum. Joselu, sem var hetja Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar er líka í hópnum en hann kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk í 2-1 sigri á Bayern München. Dani Carvajal og Lamine Yamal eru báðir með í hópnum en Marco Asensio var ekki valinn. Reynsluboltinn Alvaro Morata er aftur á móti einn af sóknarmönnum liðsins. Yamal er ekki sá eini frá Barcelona þrátt fyrir sveiflukennt gengi í vetur. Fermin Lopez er í hópnum eins og þeir Pau Cubarsi, Pedri og Ferrran Torres. Spánverjar spila vináttuleiki við Andorra og Norður-Írland fyrir mót en eru í riðli með Króatíu, Ítalíu og Albaníu á EM. EM-æfingahópur Spánverja: Markmenn: Unai Simon (Athletic Bilbao), Alex Remiro (Real Sociedad), David Raya (Arsenal). Varnarmenn: Dani Carvajal (Real Madrid), Jesus Navas (Sevilla), Aymeric Laporte (Al-Nassr), Nacho Fernandez (Real Madrid), Robin Le Normand (Real Sociedad), Pau Cubarsi (Barcelona), Dani Vivian (Athletic Bilbao), Alex Grimaldo (Bayer Leverkusen), Marc Cucurella (Chelsea). Miðjumenn: Rodrigo (Manchester City), Martin Zubimendi (Real Sociedad), Fabian Ruiz (Paris St-Germain), Mikel Merino (Real Sociedad), Pedri (Barcelona), Marcos Llorente (Atletico Madrid), Aleix Garcia (Girona), Alex Baena (Villarreal), Fermin Lopez (Barcelona). Sóknarmenn: Alvaro Morata (Atletico Madrid), Joselu (Real Madrid), Dani Olmo (Leipzig), Nico Williams (Athletic Bilbao), Mikel Oyarzabal (Real Sociedad), Ayoze Perez (Real Betis), Ferran Torres (Barcelona), Lamine Yamal (Barcelona). EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Sjá meira
Þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni komust í hóp spænska landsliðsins fyrir Evrópukeppnina í Þýskalandi í sumar. Landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente tilkynnti í dag hvaða 29 leikmenn verða í 29 manna æfingahópi Spánverja en 26 leikmenn fá síðan að fara með á EM. Rodri hjá Manchester City, Marc Cucurella hjá Chelsea og David Raya hjá Arsenal eru allir í æfingahópnum. Joselu, sem var hetja Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar er líka í hópnum en hann kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk í 2-1 sigri á Bayern München. Dani Carvajal og Lamine Yamal eru báðir með í hópnum en Marco Asensio var ekki valinn. Reynsluboltinn Alvaro Morata er aftur á móti einn af sóknarmönnum liðsins. Yamal er ekki sá eini frá Barcelona þrátt fyrir sveiflukennt gengi í vetur. Fermin Lopez er í hópnum eins og þeir Pau Cubarsi, Pedri og Ferrran Torres. Spánverjar spila vináttuleiki við Andorra og Norður-Írland fyrir mót en eru í riðli með Króatíu, Ítalíu og Albaníu á EM. EM-æfingahópur Spánverja: Markmenn: Unai Simon (Athletic Bilbao), Alex Remiro (Real Sociedad), David Raya (Arsenal). Varnarmenn: Dani Carvajal (Real Madrid), Jesus Navas (Sevilla), Aymeric Laporte (Al-Nassr), Nacho Fernandez (Real Madrid), Robin Le Normand (Real Sociedad), Pau Cubarsi (Barcelona), Dani Vivian (Athletic Bilbao), Alex Grimaldo (Bayer Leverkusen), Marc Cucurella (Chelsea). Miðjumenn: Rodrigo (Manchester City), Martin Zubimendi (Real Sociedad), Fabian Ruiz (Paris St-Germain), Mikel Merino (Real Sociedad), Pedri (Barcelona), Marcos Llorente (Atletico Madrid), Aleix Garcia (Girona), Alex Baena (Villarreal), Fermin Lopez (Barcelona). Sóknarmenn: Alvaro Morata (Atletico Madrid), Joselu (Real Madrid), Dani Olmo (Leipzig), Nico Williams (Athletic Bilbao), Mikel Oyarzabal (Real Sociedad), Ayoze Perez (Real Betis), Ferran Torres (Barcelona), Lamine Yamal (Barcelona).
EM-æfingahópur Spánverja: Markmenn: Unai Simon (Athletic Bilbao), Alex Remiro (Real Sociedad), David Raya (Arsenal). Varnarmenn: Dani Carvajal (Real Madrid), Jesus Navas (Sevilla), Aymeric Laporte (Al-Nassr), Nacho Fernandez (Real Madrid), Robin Le Normand (Real Sociedad), Pau Cubarsi (Barcelona), Dani Vivian (Athletic Bilbao), Alex Grimaldo (Bayer Leverkusen), Marc Cucurella (Chelsea). Miðjumenn: Rodrigo (Manchester City), Martin Zubimendi (Real Sociedad), Fabian Ruiz (Paris St-Germain), Mikel Merino (Real Sociedad), Pedri (Barcelona), Marcos Llorente (Atletico Madrid), Aleix Garcia (Girona), Alex Baena (Villarreal), Fermin Lopez (Barcelona). Sóknarmenn: Alvaro Morata (Atletico Madrid), Joselu (Real Madrid), Dani Olmo (Leipzig), Nico Williams (Athletic Bilbao), Mikel Oyarzabal (Real Sociedad), Ayoze Perez (Real Betis), Ferran Torres (Barcelona), Lamine Yamal (Barcelona).
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð