Af vængjum fram: Ekki viss um að hann myndi þekkja lyktina af hassi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. maí 2024 07:01 Arnar Þór hefur eiginlega aldrei verið betri en einmitt þegar hann snæðir sterkasta vænginn. Vísir Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi segist ekki vera viss um að hann þekki hasslykt enn þann dag í dag. Hann segist aldrei taka verkjatöflur en er hrifinn af D-vítamíni. Þá er Arnar mikill sjósundskappi og hræðist ekki að taka umræðuna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í sjöunda þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson Tekur ekki verkjatöflur en hrifinn af D-vítamíni Arnar segist meðal annars vera hrifinn af sterkum mat. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað forsetaframboð er persónulegt. Það sé líka styrkjandi. Hann segir sjálfsagt að fólk vilji vita allskonar hluti um sig. Hann hefur prófað ýmislegt, verið dómari, lögmaður og kennari svo fátt eitt sé nefnt. Arnar segir Íslendinga oft viðkvæma fyrir ágreiningi og rökræðum á meðan aðrar þjóðir hvetji til þess. Arnar Þór segist í mörg ár hafa fengið yfir sig skít og dylgjur en segist þola það. Í þættinum rifjar Arnar upp þegar það var í fyrsta sinn ráðist á hann í opinberri umræðu. Þá svarar Arnar spurningum um hvernig fjölskylda hans hafi tekið þátttöku hans í umræðunni. Hann ræðir líka áhuga sinn á sjósundi og segist eiga lítinn árabát sem hann noti gjarnan. Hann segist hafa verið skíthræddur við fíkniefni og segist óviss hvort hann myndi þekkja hasslykt enn þann dag í dag. Hann er ekki á neinum lyfjum og tekur aldrei verkjatöflur en tekur þó D-vítamín. Þá svarar hann því hvað nafn hans væri á ensku. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í sjöunda þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson Tekur ekki verkjatöflur en hrifinn af D-vítamíni Arnar segist meðal annars vera hrifinn af sterkum mat. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað forsetaframboð er persónulegt. Það sé líka styrkjandi. Hann segir sjálfsagt að fólk vilji vita allskonar hluti um sig. Hann hefur prófað ýmislegt, verið dómari, lögmaður og kennari svo fátt eitt sé nefnt. Arnar segir Íslendinga oft viðkvæma fyrir ágreiningi og rökræðum á meðan aðrar þjóðir hvetji til þess. Arnar Þór segist í mörg ár hafa fengið yfir sig skít og dylgjur en segist þola það. Í þættinum rifjar Arnar upp þegar það var í fyrsta sinn ráðist á hann í opinberri umræðu. Þá svarar Arnar spurningum um hvernig fjölskylda hans hafi tekið þátttöku hans í umræðunni. Hann ræðir líka áhuga sinn á sjósundi og segist eiga lítinn árabát sem hann noti gjarnan. Hann segist hafa verið skíthræddur við fíkniefni og segist óviss hvort hann myndi þekkja hasslykt enn þann dag í dag. Hann er ekki á neinum lyfjum og tekur aldrei verkjatöflur en tekur þó D-vítamín. Þá svarar hann því hvað nafn hans væri á ensku.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira