Dagskráin í dag: Bikarúrslitaleikur á Wembley og Bestu deildirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2024 06:00 Erling Haaland með enska bikarinn sem Manchester City vann í fyrra. Vísir/Getty Manchester liðin City og United spila um titil í dag þegar þau mætast í bikarúrslitaleiknum á Wembley en það er líka spilað í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta. Manchester City og Manchester United mætast í úrslitaleiknum annað árið í röð en í fyrra hafði City betur. City getur orðið fyrsta liðið til að vinna tvöfalt tvö ár í röð. Besta deild karla og Besta deild kvenna verða líka með leiki í beinni en þar á meðal er stórleikur Vals og FH í Bestu deild karla í kvöld. Formúlan, NBA-deildin í körfubolta, hafnabolti, píla og ítalski fótboltinn verða líka í beinni á sportstöðvunum í dag. Það er því að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir dagskrána. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KR og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Eftir leikinn, klukkan 21.15, munu síðan Ísey tilþrifin gera upp leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst útsending frá bikarúrslitaleik Manchester City og Manchester United á Wembley. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 13.30 og eftir leikinn verður hann gerður upp á sömu rás. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik AC Milan og Salernitana í Seríu A. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er þriðji leikur Indiana Pacers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Boston er 2-0 yfir eftir tvo sigra á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Juventus og Monza í Seríu A. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 1 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 08.40 er sprettkeppni formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 10.25 er æfing dagsins í formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 12.10 er sprettkeppni formúlu 2 á dagskrá. Klukkan 13.30 er tímataka fyrir formúlu 1 í Mónakó 2 á dagskrá. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu. Klukkan 23.00 er svo sýnt beint frá leik Los Angeles Dodgers og Cincinnati Reds í MLB-deildinni í hafnabolta. Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira
Manchester City og Manchester United mætast í úrslitaleiknum annað árið í röð en í fyrra hafði City betur. City getur orðið fyrsta liðið til að vinna tvöfalt tvö ár í röð. Besta deild karla og Besta deild kvenna verða líka með leiki í beinni en þar á meðal er stórleikur Vals og FH í Bestu deild karla í kvöld. Formúlan, NBA-deildin í körfubolta, hafnabolti, píla og ítalski fótboltinn verða líka í beinni á sportstöðvunum í dag. Það er því að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir dagskrána. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KR og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Eftir leikinn, klukkan 21.15, munu síðan Ísey tilþrifin gera upp leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst útsending frá bikarúrslitaleik Manchester City og Manchester United á Wembley. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 13.30 og eftir leikinn verður hann gerður upp á sömu rás. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik AC Milan og Salernitana í Seríu A. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er þriðji leikur Indiana Pacers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Boston er 2-0 yfir eftir tvo sigra á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Juventus og Monza í Seríu A. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 1 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 08.40 er sprettkeppni formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 10.25 er æfing dagsins í formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 12.10 er sprettkeppni formúlu 2 á dagskrá. Klukkan 13.30 er tímataka fyrir formúlu 1 í Mónakó 2 á dagskrá. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu. Klukkan 23.00 er svo sýnt beint frá leik Los Angeles Dodgers og Cincinnati Reds í MLB-deildinni í hafnabolta.
Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira