Segir skásta staðinn í bænum í kirkjugarðinum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. maí 2024 10:00 Grímur Atlason, Kristján Freyr Halldórsson, Guðmundur Birgir Halldórsson og, Dr. Gunni. Tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni eins og hann er ávallt kallaður, gaf út nýtt lag á væntanlegri plötu, sem ber nafnið Í bríaríi. Hann lýsir laginu sem gleðilegu sumarrokki en það fjallar um sanna atburði sem gerðust á Norðurlandi. Lagið er þriðja lag plötu hljómsveitarinnar Dr. Gunni, Er ekki bara búið að vera gaman?, sem kemur út í haust. Flytjendur lagsins eru Dr. Gunni og Salóme Katrín. „Lagið er gleðilegt sumarrokk og fjallar um sanna atburði sem gerðust á Norðurlandi. Ung stúlka flýr súldina í bænum, hraðar sér norður þar sem starfsmaður í bakaríi segir henni að skársti staðurinn í bænum sé kirkjugarðurinn. Seinna æsast leikar þegar keyrt er á bakaríið í skjóli nætur,“ segir í tilkynningu um lagið. Tónlistarmynbandið við lagið var í höndum litakonunnar og fyrrum Youtube stjörnunnar, Diddu Flygenring. Lýsa þau því þannig að það fangi vel hressandi anda plötunnar. Heyra má lagið í spilarnum hér að neðan: Klippa: Dr. Gunni- Í bríaríi Dr. Gunna þarf vart að kynna fyrir mörgum en hann hefur víða komið við á löngum tónlistar- og fjölmiðlaferli. Hann hefur stýrt þáttum á borð við Popppunkt á RÚV og vinsælum útvarpsþáttum. Þá hefur hann leikið með hljómsveitum á borð við Bless og Unun, að ógleymdri goðsagnakenndri barnaplötu hans Abbababb! Tónlist Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lagið er þriðja lag plötu hljómsveitarinnar Dr. Gunni, Er ekki bara búið að vera gaman?, sem kemur út í haust. Flytjendur lagsins eru Dr. Gunni og Salóme Katrín. „Lagið er gleðilegt sumarrokk og fjallar um sanna atburði sem gerðust á Norðurlandi. Ung stúlka flýr súldina í bænum, hraðar sér norður þar sem starfsmaður í bakaríi segir henni að skársti staðurinn í bænum sé kirkjugarðurinn. Seinna æsast leikar þegar keyrt er á bakaríið í skjóli nætur,“ segir í tilkynningu um lagið. Tónlistarmynbandið við lagið var í höndum litakonunnar og fyrrum Youtube stjörnunnar, Diddu Flygenring. Lýsa þau því þannig að það fangi vel hressandi anda plötunnar. Heyra má lagið í spilarnum hér að neðan: Klippa: Dr. Gunni- Í bríaríi Dr. Gunna þarf vart að kynna fyrir mörgum en hann hefur víða komið við á löngum tónlistar- og fjölmiðlaferli. Hann hefur stýrt þáttum á borð við Popppunkt á RÚV og vinsælum útvarpsþáttum. Þá hefur hann leikið með hljómsveitum á borð við Bless og Unun, að ógleymdri goðsagnakenndri barnaplötu hans Abbababb!
Tónlist Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira