Neitaði að svara spurningum um skilnaðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2024 09:31 Erica Stoll og Rory McIlroy gengu í hjónaband 2017. Þau eiga eina dóttur saman. getty/Andrew Redington Rory McIlroy neitaði að svara spurningum fjölmiðla um yfirvofandi skilnað við eiginkonu sínu, Ericu Stoll. McIlroy sótti um skilnaðinn á mánudaginn, daginn eftir að hann vann Wells Fargo Championship mótið. Þau Erica hafa verið gift í sjö ár. Í dag hefst PGA-meistaramótið, annað risamót ársins, í karlagolfinu. McIlroy mætti af því tilefni á blaðamannafund í gær. Fundarstjóri ýtti hins vegar möguleikanum á spurningum um skilnaðinn strax út af borðinu og sagði að McIlroy myndi ekki svara neinu varðandi einkalíf sitt. McIlroy var þó spurður hvernig hann hefði það og svaraði með því að segja að hann væri klár í að spila. McIlroy freistar þess að vinna sitt fyrsta risamót í áratug. Hann vann síðast sigur á PGA-meistaramótinu 2014. PGA-meistaramótið hefst í dag og verður í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 4. Golf PGA-meistaramótið Ástin og lífið Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
McIlroy sótti um skilnaðinn á mánudaginn, daginn eftir að hann vann Wells Fargo Championship mótið. Þau Erica hafa verið gift í sjö ár. Í dag hefst PGA-meistaramótið, annað risamót ársins, í karlagolfinu. McIlroy mætti af því tilefni á blaðamannafund í gær. Fundarstjóri ýtti hins vegar möguleikanum á spurningum um skilnaðinn strax út af borðinu og sagði að McIlroy myndi ekki svara neinu varðandi einkalíf sitt. McIlroy var þó spurður hvernig hann hefði það og svaraði með því að segja að hann væri klár í að spila. McIlroy freistar þess að vinna sitt fyrsta risamót í áratug. Hann vann síðast sigur á PGA-meistaramótinu 2014. PGA-meistaramótið hefst í dag og verður í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 4.
Golf PGA-meistaramótið Ástin og lífið Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira