„Þetta reddast“ voru fyrstu orðin sem hann lærði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. maí 2024 20:16 Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins, sem er að slá í gegn. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appi, „Bara tala“, sem kennir íslensku á einfaldan og skemmtilegan hátt. Tvö hundruð manna fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu hefur nýtt sér úrræðið með mjög góðum árangri. Hér erum við að tala um eignarhaldsfélagið Hornstein þar sem BM – Vallá, Sementsverksmiðjan og Björgun eru með starfsemi sína. Um 200 starfsmenn vinna hjá félaginu. Til að fagna góðum árangri í íslenskukennslunni kom hluti starfsmann saman í gær til að fá sér köku og fá fræðslu frá mannauðsstjóra fyrirtækisins, sem nýtt nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“. „Niðurstöðurnar sýndu 9% aukningu á hamingju á aðeins tólf dögum, þannig að það er í rauninni magnaður árangur og vellíðan upp um 2%. Þannig að ég held að það sé engin spurning að við getum laumað aðferðum jákvæðrar sálfræði inn ansi víða, hvort sem það er í íslenskukennslunni eða annars staðar,“ segir Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins. Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins, sem nýtti nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og „Bara tala“ appið er greinilega að slá í gegn. „Við búum til appið með íslenskri gervigreind og íslenskri máltækni og það hefur stækkað og vaxið með hverju einasta fyrirtæki, sem hefur komið inn með okkur. Þetta er ótrúlega sniðugt og líka mjög mikilvægt til að fá lykilinn að samfélaginu,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta app er stórkostlega þægilegt og gott að nota og ánægjulegt hvað starfsfólk hefur tekið því vel,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins er mjög ánægður með hvað það er verið að gera góða hluti fyrir erlenda starfsmenn fyrirtækisins þegar um íslenskukennslu er að ræða.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn frá 16 þjóðernum vinna hjá Hornsteini og þeir eru að byrja að læra íslensku smátt og smátt. „Ég elska Ísland“, segir Miguel da Silva Ribeiro, starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal. Miguel da Silva Ribeiro er starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal og er duglegur að læra íslensku.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og íslensku orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín, starfsmaður á lager, sem er frá Spáni lærði fyrst er „Þetta reddast“. „Þetta reddast“ voru fyrstu orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín lærði þegar hann flutti til Íslands frá Spáni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hornsteinn er með um 100 erlenda starfsmenn í vinnu og um 100 íslenska.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um appið Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Íslensk tunga Stafræn þróun Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Sjá meira
Hér erum við að tala um eignarhaldsfélagið Hornstein þar sem BM – Vallá, Sementsverksmiðjan og Björgun eru með starfsemi sína. Um 200 starfsmenn vinna hjá félaginu. Til að fagna góðum árangri í íslenskukennslunni kom hluti starfsmann saman í gær til að fá sér köku og fá fræðslu frá mannauðsstjóra fyrirtækisins, sem nýtt nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“. „Niðurstöðurnar sýndu 9% aukningu á hamingju á aðeins tólf dögum, þannig að það er í rauninni magnaður árangur og vellíðan upp um 2%. Þannig að ég held að það sé engin spurning að við getum laumað aðferðum jákvæðrar sálfræði inn ansi víða, hvort sem það er í íslenskukennslunni eða annars staðar,“ segir Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins. Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins, sem nýtti nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og „Bara tala“ appið er greinilega að slá í gegn. „Við búum til appið með íslenskri gervigreind og íslenskri máltækni og það hefur stækkað og vaxið með hverju einasta fyrirtæki, sem hefur komið inn með okkur. Þetta er ótrúlega sniðugt og líka mjög mikilvægt til að fá lykilinn að samfélaginu,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta app er stórkostlega þægilegt og gott að nota og ánægjulegt hvað starfsfólk hefur tekið því vel,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins er mjög ánægður með hvað það er verið að gera góða hluti fyrir erlenda starfsmenn fyrirtækisins þegar um íslenskukennslu er að ræða.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn frá 16 þjóðernum vinna hjá Hornsteini og þeir eru að byrja að læra íslensku smátt og smátt. „Ég elska Ísland“, segir Miguel da Silva Ribeiro, starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal. Miguel da Silva Ribeiro er starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal og er duglegur að læra íslensku.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og íslensku orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín, starfsmaður á lager, sem er frá Spáni lærði fyrst er „Þetta reddast“. „Þetta reddast“ voru fyrstu orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín lærði þegar hann flutti til Íslands frá Spáni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hornsteinn er með um 100 erlenda starfsmenn í vinnu og um 100 íslenska.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um appið
Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Íslensk tunga Stafræn þróun Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Sjá meira