„Þetta reddast“ voru fyrstu orðin sem hann lærði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. maí 2024 20:16 Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins, sem er að slá í gegn. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appi, „Bara tala“, sem kennir íslensku á einfaldan og skemmtilegan hátt. Tvö hundruð manna fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu hefur nýtt sér úrræðið með mjög góðum árangri. Hér erum við að tala um eignarhaldsfélagið Hornstein þar sem BM – Vallá, Sementsverksmiðjan og Björgun eru með starfsemi sína. Um 200 starfsmenn vinna hjá félaginu. Til að fagna góðum árangri í íslenskukennslunni kom hluti starfsmann saman í gær til að fá sér köku og fá fræðslu frá mannauðsstjóra fyrirtækisins, sem nýtt nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“. „Niðurstöðurnar sýndu 9% aukningu á hamingju á aðeins tólf dögum, þannig að það er í rauninni magnaður árangur og vellíðan upp um 2%. Þannig að ég held að það sé engin spurning að við getum laumað aðferðum jákvæðrar sálfræði inn ansi víða, hvort sem það er í íslenskukennslunni eða annars staðar,“ segir Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins. Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins, sem nýtti nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og „Bara tala“ appið er greinilega að slá í gegn. „Við búum til appið með íslenskri gervigreind og íslenskri máltækni og það hefur stækkað og vaxið með hverju einasta fyrirtæki, sem hefur komið inn með okkur. Þetta er ótrúlega sniðugt og líka mjög mikilvægt til að fá lykilinn að samfélaginu,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta app er stórkostlega þægilegt og gott að nota og ánægjulegt hvað starfsfólk hefur tekið því vel,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins er mjög ánægður með hvað það er verið að gera góða hluti fyrir erlenda starfsmenn fyrirtækisins þegar um íslenskukennslu er að ræða.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn frá 16 þjóðernum vinna hjá Hornsteini og þeir eru að byrja að læra íslensku smátt og smátt. „Ég elska Ísland“, segir Miguel da Silva Ribeiro, starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal. Miguel da Silva Ribeiro er starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal og er duglegur að læra íslensku.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og íslensku orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín, starfsmaður á lager, sem er frá Spáni lærði fyrst er „Þetta reddast“. „Þetta reddast“ voru fyrstu orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín lærði þegar hann flutti til Íslands frá Spáni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hornsteinn er með um 100 erlenda starfsmenn í vinnu og um 100 íslenska.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um appið Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Íslensk tunga Stafræn þróun Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé Sjá meira
Hér erum við að tala um eignarhaldsfélagið Hornstein þar sem BM – Vallá, Sementsverksmiðjan og Björgun eru með starfsemi sína. Um 200 starfsmenn vinna hjá félaginu. Til að fagna góðum árangri í íslenskukennslunni kom hluti starfsmann saman í gær til að fá sér köku og fá fræðslu frá mannauðsstjóra fyrirtækisins, sem nýtt nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“. „Niðurstöðurnar sýndu 9% aukningu á hamingju á aðeins tólf dögum, þannig að það er í rauninni magnaður árangur og vellíðan upp um 2%. Þannig að ég held að það sé engin spurning að við getum laumað aðferðum jákvæðrar sálfræði inn ansi víða, hvort sem það er í íslenskukennslunni eða annars staðar,“ segir Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins. Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins, sem nýtti nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og „Bara tala“ appið er greinilega að slá í gegn. „Við búum til appið með íslenskri gervigreind og íslenskri máltækni og það hefur stækkað og vaxið með hverju einasta fyrirtæki, sem hefur komið inn með okkur. Þetta er ótrúlega sniðugt og líka mjög mikilvægt til að fá lykilinn að samfélaginu,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta app er stórkostlega þægilegt og gott að nota og ánægjulegt hvað starfsfólk hefur tekið því vel,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins er mjög ánægður með hvað það er verið að gera góða hluti fyrir erlenda starfsmenn fyrirtækisins þegar um íslenskukennslu er að ræða.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn frá 16 þjóðernum vinna hjá Hornsteini og þeir eru að byrja að læra íslensku smátt og smátt. „Ég elska Ísland“, segir Miguel da Silva Ribeiro, starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal. Miguel da Silva Ribeiro er starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal og er duglegur að læra íslensku.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og íslensku orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín, starfsmaður á lager, sem er frá Spáni lærði fyrst er „Þetta reddast“. „Þetta reddast“ voru fyrstu orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín lærði þegar hann flutti til Íslands frá Spáni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hornsteinn er með um 100 erlenda starfsmenn í vinnu og um 100 íslenska.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um appið
Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Íslensk tunga Stafræn þróun Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé Sjá meira