Fagna framfaraskrefi ráðherra en vilja afnema tilvísanakerfið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. maí 2024 14:12 Margrét Ólafía Tómasdóttir formaður félags íslenskra heimilislækna. Vísir/Arnar Formaður Félags íslenskra heimilislækna fagnar því að heilbrigðisráðherra sýni í verki vilja til að koma til móts við lækna en vill fleiri og stærri skref. Á dögunum voru drög að reglugerðarbreytum um einföldun á fyrirkomulagi tilvísana fyrir börn birtar í samráðsgátt stjórnvalda. Í febrúar sendi Félag íslenskra heimilislækna út áskorun til lækna um að hætta að skrifa út tilvísanir til barnalækna til að taka á skrifræði í kerfinu sem auki álag á lækna. Tilvísanafyrirkomulagið var sett á fyrir um sex árum og hafa læknar látið í ljós óánægju sína síðan þá. Í vikunni svaraði heilbrigðisráðherra kallinu og birti í samráðsgátt drög að einfölduðu fyrirkomulagi tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Margrét Ólafía Tómasdóttir er formaður Félags íslenskra heimilislækna. „Við áttum góðan fund með ráðherra fyrir nokkrum vikum síðan og málefni varðandi tilvísanir til barnalækna er svo sem bara eitt af mörgum málum sem við erum að berjast fyrir til þess að reyna að minnka pappírsálag eða óþarfa pappírvinnu í störfum heimilislækna en þessi breyting er alveg stórt skref í rétta átt og við fögnum því að sjálfsögðu, það er alveg greinilegt að ráðherra er að taka tillit til okkar óska, við hefðum að sjálfsögðu viljað að þau myndu fella tilvísunarkerfið niður með öllu og breytingin er að vissu leyti flókin en hún mun, ef þetta verður samþykkt, vissulega létta að stórum hluta af þeim, að við teljum að sé óþarfa pappír sem lenda á okkar borði varðandi tilvísanir til barnalækna.“ Margrét segir að megintilgangur baráttunnar sé að læknar geti varið meiri tíma með sínum skjólstæðingum. „Það er megintilgangurinn. Við erum starfskraftur af skornum skammti akkúrat núna og það er löng bið eins og fólk veit á flestöllum heilsugæslustöðvum eftir tímum hjá lækni. Það er merkilega stór hluti af vinnutíma okkar sem fer í hluti sem krefjast ekki okkar faglegu þekkingar og við erum að berjast fyrir því að geta eytt meiri tíma í að sinna skjólstæðingum okkar og minni tíma í hluti sem er ekki að krefjast okkar fagþekkingar.“ Heilbrigðismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Fækka þeim tilvikum þar sem skrifa þarf tilvísanir fyrir börn Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram reglugerð til að einfalda fyrirkomulag tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Læknar hafa hótað því að hætta að gefa út tilvísanir vegna barna. 14. maí 2024 07:54 Viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna Heilbrigðisráðherra viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna varðandi álag vegna skriffinsku. Hann ætlar að minnka kröfur um vottorða- og tilvísunarskrif og hefur boðað fulltrúa Félags heimilislækna á fund eftir helgi. 21. apríl 2024 21:00 Fækkuðu tímum í skriffinnsku um tugi klukkustunda á mánuði Hjúkrunarfræðingum hefur tekist að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforritsins Iðunnar. Í forritinu eru forskráð verkefni sem starfsfólk hakar við að loknu verki. Forritið minnkar skriffinnsku og eykur yfirsýn að mati rannsakanda. 20. apríl 2024 15:36 Heimilislæknar boða einhliða aðgerðir verði skriffinnskan ekki afnumin Heimilislæknar ætla að beita einhliða aðgerðum ef ekki verður komið til móts við kröfur þeirra um afnám skriffinnsku sem þeir telja óþarfa. Stór hluti af vinnudegi þeirra fari í pappírsvinnu sem valdi því að löng bið er eftir tíma hjá heimilislækni. Þá er meira en helmingur heimilislækna við kulnunarmörk. 14. apríl 2024 19:17 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Í febrúar sendi Félag íslenskra heimilislækna út áskorun til lækna um að hætta að skrifa út tilvísanir til barnalækna til að taka á skrifræði í kerfinu sem auki álag á lækna. Tilvísanafyrirkomulagið var sett á fyrir um sex árum og hafa læknar látið í ljós óánægju sína síðan þá. Í vikunni svaraði heilbrigðisráðherra kallinu og birti í samráðsgátt drög að einfölduðu fyrirkomulagi tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Margrét Ólafía Tómasdóttir er formaður Félags íslenskra heimilislækna. „Við áttum góðan fund með ráðherra fyrir nokkrum vikum síðan og málefni varðandi tilvísanir til barnalækna er svo sem bara eitt af mörgum málum sem við erum að berjast fyrir til þess að reyna að minnka pappírsálag eða óþarfa pappírvinnu í störfum heimilislækna en þessi breyting er alveg stórt skref í rétta átt og við fögnum því að sjálfsögðu, það er alveg greinilegt að ráðherra er að taka tillit til okkar óska, við hefðum að sjálfsögðu viljað að þau myndu fella tilvísunarkerfið niður með öllu og breytingin er að vissu leyti flókin en hún mun, ef þetta verður samþykkt, vissulega létta að stórum hluta af þeim, að við teljum að sé óþarfa pappír sem lenda á okkar borði varðandi tilvísanir til barnalækna.“ Margrét segir að megintilgangur baráttunnar sé að læknar geti varið meiri tíma með sínum skjólstæðingum. „Það er megintilgangurinn. Við erum starfskraftur af skornum skammti akkúrat núna og það er löng bið eins og fólk veit á flestöllum heilsugæslustöðvum eftir tímum hjá lækni. Það er merkilega stór hluti af vinnutíma okkar sem fer í hluti sem krefjast ekki okkar faglegu þekkingar og við erum að berjast fyrir því að geta eytt meiri tíma í að sinna skjólstæðingum okkar og minni tíma í hluti sem er ekki að krefjast okkar fagþekkingar.“
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Fækka þeim tilvikum þar sem skrifa þarf tilvísanir fyrir börn Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram reglugerð til að einfalda fyrirkomulag tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Læknar hafa hótað því að hætta að gefa út tilvísanir vegna barna. 14. maí 2024 07:54 Viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna Heilbrigðisráðherra viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna varðandi álag vegna skriffinsku. Hann ætlar að minnka kröfur um vottorða- og tilvísunarskrif og hefur boðað fulltrúa Félags heimilislækna á fund eftir helgi. 21. apríl 2024 21:00 Fækkuðu tímum í skriffinnsku um tugi klukkustunda á mánuði Hjúkrunarfræðingum hefur tekist að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforritsins Iðunnar. Í forritinu eru forskráð verkefni sem starfsfólk hakar við að loknu verki. Forritið minnkar skriffinnsku og eykur yfirsýn að mati rannsakanda. 20. apríl 2024 15:36 Heimilislæknar boða einhliða aðgerðir verði skriffinnskan ekki afnumin Heimilislæknar ætla að beita einhliða aðgerðum ef ekki verður komið til móts við kröfur þeirra um afnám skriffinnsku sem þeir telja óþarfa. Stór hluti af vinnudegi þeirra fari í pappírsvinnu sem valdi því að löng bið er eftir tíma hjá heimilislækni. Þá er meira en helmingur heimilislækna við kulnunarmörk. 14. apríl 2024 19:17 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Fækka þeim tilvikum þar sem skrifa þarf tilvísanir fyrir börn Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram reglugerð til að einfalda fyrirkomulag tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Læknar hafa hótað því að hætta að gefa út tilvísanir vegna barna. 14. maí 2024 07:54
Viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna Heilbrigðisráðherra viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna varðandi álag vegna skriffinsku. Hann ætlar að minnka kröfur um vottorða- og tilvísunarskrif og hefur boðað fulltrúa Félags heimilislækna á fund eftir helgi. 21. apríl 2024 21:00
Fækkuðu tímum í skriffinnsku um tugi klukkustunda á mánuði Hjúkrunarfræðingum hefur tekist að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforritsins Iðunnar. Í forritinu eru forskráð verkefni sem starfsfólk hakar við að loknu verki. Forritið minnkar skriffinnsku og eykur yfirsýn að mati rannsakanda. 20. apríl 2024 15:36
Heimilislæknar boða einhliða aðgerðir verði skriffinnskan ekki afnumin Heimilislæknar ætla að beita einhliða aðgerðum ef ekki verður komið til móts við kröfur þeirra um afnám skriffinnsku sem þeir telja óþarfa. Stór hluti af vinnudegi þeirra fari í pappírsvinnu sem valdi því að löng bið er eftir tíma hjá heimilislækni. Þá er meira en helmingur heimilislækna við kulnunarmörk. 14. apríl 2024 19:17