„Nú verður þú bara að spyrja Bjarna“ Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2024 10:08 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi. Þau eru líklega ekki að fara yfir orðalag formálans á þessari mynd. vísir/vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi sagðist í engu hafa komið nálægt þeirri ákvörðun að farga 30 þúsund eintökum bókarinnar Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær. „Nú verður þú bara að spyrja Bjarna,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi. Hún var gestur hjá Þórarni Hjartarsyni í hlaðvarpinu Ein pæling sem spurði hana út í frétt Vísis frá í gær, þess efnis að farga hefði þurft 30 þúsund eintökum vegna þess að hún hafði ritað, sem forsætisráðherra, inngang að bók sem til stendur að gefa þjóðinni. Fjallkonuna. „Ég var ekki að taka neinar ákvarðanir um þetta. Ég er náttúrlega ekki lengur forsætisráðherra. Ég var búin að skrifa formála. Ég held að viljinn hafi bara verið að setja formála forsætisráðherra.“ Þannig að þú kemur ekkert nálægt því að taka ákvörðu um að breyta þessu? „Nei,“ sagði Katrín. „Ég gef hann út síðar.“ Þórarinn sagði það þarft. „Því alltaf þegar bækur eru brenndar, þá langar mig að lesa þær.“ Sjá má spjall þeirra Katrínar og Þórarins hér neðar en þetta brot er á mínútu 17.25. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Bókaútgáfa Forsetakosningar 2024 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
„Nú verður þú bara að spyrja Bjarna,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi. Hún var gestur hjá Þórarni Hjartarsyni í hlaðvarpinu Ein pæling sem spurði hana út í frétt Vísis frá í gær, þess efnis að farga hefði þurft 30 þúsund eintökum vegna þess að hún hafði ritað, sem forsætisráðherra, inngang að bók sem til stendur að gefa þjóðinni. Fjallkonuna. „Ég var ekki að taka neinar ákvarðanir um þetta. Ég er náttúrlega ekki lengur forsætisráðherra. Ég var búin að skrifa formála. Ég held að viljinn hafi bara verið að setja formála forsætisráðherra.“ Þannig að þú kemur ekkert nálægt því að taka ákvörðu um að breyta þessu? „Nei,“ sagði Katrín. „Ég gef hann út síðar.“ Þórarinn sagði það þarft. „Því alltaf þegar bækur eru brenndar, þá langar mig að lesa þær.“ Sjá má spjall þeirra Katrínar og Þórarins hér neðar en þetta brot er á mínútu 17.25.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Bókaútgáfa Forsetakosningar 2024 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira