Færeyingar misstu af HM sætinu með einu marki Siggeir Ævarsson skrifar 12. maí 2024 18:47 Elias Ellefsen á Skipagötu skoraði átta mörk í kvöld en það dugði ekki til vísir/Getty Færeyingar þurfa að bíða áfram eftir að komast á heimsmeistaramótið í handbolta en landslið þeirra tapaði með átta mörkum gegn Norður-Makedóníu nú rétt í þessu og samanlagt 61-60. Færeyingar voru í góðri stöðu eftir að hafa unnið fyrri leikinn með sjö mörkum en eftir því sem leið á leikinn í dag syrti í álinn. Staðan í hálfleik 19-15 en eftir tæplega tíu mínútna leik var staðan orðin 24-17 og ljóst að frændur okkar áttu ærið verkefni fyrir höndum. Þeim tókst mest að minnka muninn í sex mörk meðan að heimamenn voru að ýta honum upp í níu og brekkan einfaldlega of brött fyrir Færeyinga sem missa af HM í þetta skiptið en tæpt var það. Í öðrum leikjum dagsins urðu ýmis áhugaverð úrslit. Ítalir lögðu Svartfjallaland með tveimur mörkum og eru því á leiðinni á HM í fyrsta sinn síðan 1997. Slóvenar hefndu fyrir tapið gegn Sviss í fyrri leik liðanna og tryggðu sinn farseðil á mótið. Þá unnu Pólverjar sannfærandi sigur á Slóvakíu eftir að hafa tapað fyrri leiknum með einu marki. Töluverð spenna var í viðureign Spánar og Serbíu þar sem Serbía vann 25-22 en Spánverjar komast áfram 54-53 samanlagt. Þá lögðu Hollendingar Grikki með sex mörkum eftir að hafa tapað fyrri leiknum með fjórum og tryggðu sig áfram 58-56. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Færeyingar voru í góðri stöðu eftir að hafa unnið fyrri leikinn með sjö mörkum en eftir því sem leið á leikinn í dag syrti í álinn. Staðan í hálfleik 19-15 en eftir tæplega tíu mínútna leik var staðan orðin 24-17 og ljóst að frændur okkar áttu ærið verkefni fyrir höndum. Þeim tókst mest að minnka muninn í sex mörk meðan að heimamenn voru að ýta honum upp í níu og brekkan einfaldlega of brött fyrir Færeyinga sem missa af HM í þetta skiptið en tæpt var það. Í öðrum leikjum dagsins urðu ýmis áhugaverð úrslit. Ítalir lögðu Svartfjallaland með tveimur mörkum og eru því á leiðinni á HM í fyrsta sinn síðan 1997. Slóvenar hefndu fyrir tapið gegn Sviss í fyrri leik liðanna og tryggðu sinn farseðil á mótið. Þá unnu Pólverjar sannfærandi sigur á Slóvakíu eftir að hafa tapað fyrri leiknum með einu marki. Töluverð spenna var í viðureign Spánar og Serbíu þar sem Serbía vann 25-22 en Spánverjar komast áfram 54-53 samanlagt. Þá lögðu Hollendingar Grikki með sex mörkum eftir að hafa tapað fyrri leiknum með fjórum og tryggðu sig áfram 58-56.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira