Atalanta og Leverkusen í úrslit Evrópudeildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 9. maí 2024 21:03 Matteo Ruggeri fagnar marki sínu í kvöld vísir/Getty Það verða Atalanta og Leverkusen sem mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann þægilegan 3-0 heimasigur á Marseille en Leverkusen gerði jafntefli á heimavelli gegn Rome, 2-2. Leverkusen sótti án afláts en fyrsta mark þeirra var þó sjálfsmark Gianluca Mancini á 82. mínútu. Bæði mörk Roma komu úr vítaspyrnum og var það að verki Leandro Paredes. Fyrri leikur liðanna fór 0-2 og var því jafnt í einvíginu þar til sjálfsmarkið kom. Mancini mun eflaust naga sig lengi í handabökin yfir þessu marki sem var afar klaufalegt. Leverkusen fékk hornspyrnu sem Mile Svilar, markvörður Roma, náði að koma höndunum í, boltinn barst á fjær þar sem Mancini var nánast einn en boltinn spýttist í hann og inn. Hann getur þó þakkað fyrir að Josip Stanišić skoraði seinna mark Leverkusen djúpt í uppbótartíma svo að úrslitin réðust ekki á sjálfsmarkinu en samanlagt fór einvígið 4-2. Í hinum leik kvöldsins tók Atalanta á móti Marseille. Þar höfðu heimamenn töluverða yfirburði og unnu að lokum nokkuð þægilegan 3-0 sigur og samanlagt 3-1. Það verða því Ítalía og Þýskaland sem eigast við í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram þann 22. maí í Dyflinni á Írlandi. 🔴⚫️🇪🇸 Xabi Alonso took charge at Bayer Leverkusen on October 5, 2022 as second bottom in the league……he’s made history with the longest unbeaten streak in football history since UEFA with 49 games undefeated.🤖 136 goals scored in 49 games.🇩🇪 Bundesliga champions for the… pic.twitter.com/cIvP3HoLTo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024 Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Leverkusen sótti án afláts en fyrsta mark þeirra var þó sjálfsmark Gianluca Mancini á 82. mínútu. Bæði mörk Roma komu úr vítaspyrnum og var það að verki Leandro Paredes. Fyrri leikur liðanna fór 0-2 og var því jafnt í einvíginu þar til sjálfsmarkið kom. Mancini mun eflaust naga sig lengi í handabökin yfir þessu marki sem var afar klaufalegt. Leverkusen fékk hornspyrnu sem Mile Svilar, markvörður Roma, náði að koma höndunum í, boltinn barst á fjær þar sem Mancini var nánast einn en boltinn spýttist í hann og inn. Hann getur þó þakkað fyrir að Josip Stanišić skoraði seinna mark Leverkusen djúpt í uppbótartíma svo að úrslitin réðust ekki á sjálfsmarkinu en samanlagt fór einvígið 4-2. Í hinum leik kvöldsins tók Atalanta á móti Marseille. Þar höfðu heimamenn töluverða yfirburði og unnu að lokum nokkuð þægilegan 3-0 sigur og samanlagt 3-1. Það verða því Ítalía og Þýskaland sem eigast við í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram þann 22. maí í Dyflinni á Írlandi. 🔴⚫️🇪🇸 Xabi Alonso took charge at Bayer Leverkusen on October 5, 2022 as second bottom in the league……he’s made history with the longest unbeaten streak in football history since UEFA with 49 games undefeated.🤖 136 goals scored in 49 games.🇩🇪 Bundesliga champions for the… pic.twitter.com/cIvP3HoLTo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira