Sveindís bikarmeistari annað árið í röð Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2024 15:59 Sveindís Jane fagnar með liðsfélögum sínum í leikslok vísir/Getty Wolfsburg varð í dag þýskur bikarmeistari í fótbolta kvenna, tíunda árið í röð, með því að leggja helstu keppinauta sína í Bayern München að velli, 2-0, í úrslitaleik í Köln. Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um síðustu helgi og hafði ekki tapað leik í vetur í þýsku deildinni né bikarnum, en Wolfsburg hefur hins vegar gríðarlega reynslu af því að vinna bikarúrslitaleiki eins og fyrr segir. Og það var líka Wolfsburg sem spilaði af mun meiri krafti í fyrri hálfleiknum, fullt sjálfstrausts, og í honum komu bæði mörkin. Jule Brand skoraði fyrra markið með skoti utan teigs á 14. mínútu, en Maria Grohs gerði slæm mistök þegar hún leyfði boltanum að skoppa yfir sig í marki Bayern. Dominique Janssen skoraði svo seinna markið með skalla eftir hornspyrnu, fimm mínútum fyrir hálfleik. Glódís Perla Viggósdóttir stóð fyrir sínu í vörn Bayern í bikarúrslitaleiknum en verður að láta sér þýska meistaratitilinn nægja í ár.Getty/Christof Koepsel Sveindís Jane Jónsdóttir er nýkomin á ferðina eftir meiðsli en kom inn á hjá Wolfsburg á 68. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, stóð vaktina vel í vörn liðsins allan leikinn en liðsfélagar hennar náðu lítið að skapa fram á við. Þegar það tókst varði Merle Frohms frábærlega í marki Wolfsburg. Draumur Bayern um að vinna tvöfalt varð því að engu en Wolfsburg vann tíunda bikarmeistaratitil sinn í röð, og Alexandra Popp vann sinn ellefta bikarmeistaratitil. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um síðustu helgi og hafði ekki tapað leik í vetur í þýsku deildinni né bikarnum, en Wolfsburg hefur hins vegar gríðarlega reynslu af því að vinna bikarúrslitaleiki eins og fyrr segir. Og það var líka Wolfsburg sem spilaði af mun meiri krafti í fyrri hálfleiknum, fullt sjálfstrausts, og í honum komu bæði mörkin. Jule Brand skoraði fyrra markið með skoti utan teigs á 14. mínútu, en Maria Grohs gerði slæm mistök þegar hún leyfði boltanum að skoppa yfir sig í marki Bayern. Dominique Janssen skoraði svo seinna markið með skalla eftir hornspyrnu, fimm mínútum fyrir hálfleik. Glódís Perla Viggósdóttir stóð fyrir sínu í vörn Bayern í bikarúrslitaleiknum en verður að láta sér þýska meistaratitilinn nægja í ár.Getty/Christof Koepsel Sveindís Jane Jónsdóttir er nýkomin á ferðina eftir meiðsli en kom inn á hjá Wolfsburg á 68. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, stóð vaktina vel í vörn liðsins allan leikinn en liðsfélagar hennar náðu lítið að skapa fram á við. Þegar það tókst varði Merle Frohms frábærlega í marki Wolfsburg. Draumur Bayern um að vinna tvöfalt varð því að engu en Wolfsburg vann tíunda bikarmeistaratitil sinn í röð, og Alexandra Popp vann sinn ellefta bikarmeistaratitil.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira