Leikskólakennara á eftirlaunum er ofboðið Ásdís Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2024 12:00 Á Íslandi ríkir algjört ráðaleysi. Hjá stjórnvöldum er stefnuleysi og hver höndin er upp á móti annarri þó ekkert þeirra vilji kannast við það. Þess vegna er peningakerfið ónýtt, heilbrigðiskerfið ónýtt og menntakerfið ónýtt. Það styttist í að áttunda árið líði án þess að fólk á eftirlaunum fái leiðréttingar á sínum kjörum. Búið er að leggja í mikla vinnu til að ná fram leiðréttingum á kjörum Heldra fólks en allt strandar í fjármálaráðuneytinu. Það er öfugsnúið að fólk á Gamansaldri geti ekki notið lífsins og vaknað áhyggjulaust að morgni. Ég veit alveg að kjör þessa hóps eru misjöfn, flest okkar hafa borgað skatta og gjöld til samfélagsins. Þess vegna eigum við öll rétt á sanngjarnri þjónustu en of stór hópur býr við skort og kvíðir næsta degi. Ef til vill hefur hluti þess fólks það best sem borgar litla sem enga skatta eða gjöld, en þiggur þjónustu samfélagsins. Enda búa þau ekki við skerðingar. Það gæti tekið í ef allt fólk á Íslandi 65 ára og eldra skilaði auðu í næstu Alþingiskosningum, sem vonandi styttist í. Þessi svik ganga ekki lengur. Höfundur er leikskólakennari á eftirlaunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Mest lesið Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Er loftslagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson Skoðun Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) Skoðun Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal Skoðun Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic Skoðun Kvöld sem er ekki bara fyrir börnin Alicja Lei Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Aðförin að einkabílnum eða bara meira frelsi? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Kvöld sem er ekki bara fyrir börnin Alicja Lei skrifar Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) skrifar Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard skrifar Skoðun Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic skrifar Skoðun Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Er loftslagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Skoðun Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason skrifar Skoðun Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sjá meira
Á Íslandi ríkir algjört ráðaleysi. Hjá stjórnvöldum er stefnuleysi og hver höndin er upp á móti annarri þó ekkert þeirra vilji kannast við það. Þess vegna er peningakerfið ónýtt, heilbrigðiskerfið ónýtt og menntakerfið ónýtt. Það styttist í að áttunda árið líði án þess að fólk á eftirlaunum fái leiðréttingar á sínum kjörum. Búið er að leggja í mikla vinnu til að ná fram leiðréttingum á kjörum Heldra fólks en allt strandar í fjármálaráðuneytinu. Það er öfugsnúið að fólk á Gamansaldri geti ekki notið lífsins og vaknað áhyggjulaust að morgni. Ég veit alveg að kjör þessa hóps eru misjöfn, flest okkar hafa borgað skatta og gjöld til samfélagsins. Þess vegna eigum við öll rétt á sanngjarnri þjónustu en of stór hópur býr við skort og kvíðir næsta degi. Ef til vill hefur hluti þess fólks það best sem borgar litla sem enga skatta eða gjöld, en þiggur þjónustu samfélagsins. Enda búa þau ekki við skerðingar. Það gæti tekið í ef allt fólk á Íslandi 65 ára og eldra skilaði auðu í næstu Alþingiskosningum, sem vonandi styttist í. Þessi svik ganga ekki lengur. Höfundur er leikskólakennari á eftirlaunum.
Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar
Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar
Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar
Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar