Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 15:06 Kristín Dís Árnadóttir er með fast sæti í byrjunarliði toppliðsins í Danmörku. @Brondbywomen Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Kristín Dís var að venju í byrjunarliðinu hjá Bröndby sem vann 3-0 sigur á Kolding. Bröndby skoraði mörkin sín á 29., 42. og 59. mínútu leiksins og sigurinn var öruggur. Eftir þennan sigur þá er Brönby með tveggja stiga forskot á Nordsjælland á toppnum en Nordsjælland á leik inni. Kristín Dís spilaði allan leikinn en Hafrún Rakel Halldórsdóttir er frá vegna meiðsla. Þórdís Elva Ágústsdóttir og félagar í Växjö DFF unnu dramatískan 2-1 útisigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þórdís Elva var í byrjunarliðinu og spilaði fyrstu 83 mínúturnar. Bryndís Arna Níelsdóttir var ekki með en hún er frá keppni vegna viðbeinsbrots. Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson komu báðir inn á sem varamenn undir lok leiksins þegar Halmstad tapaði 5-2 á útivelli á móti Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. Gísli kom inn á sem varamaður á 77. mínútu og Birnir var sendur inn á völlinn fjórum mínútum síðar. Þá var staðan 4-2 fyrir Kalmar. Halmstad er í öðru sætinu í deildinni og tólf sætum ofar en Kalmar. Þessi úrslit komu því á óvart en Halmstad átti möguleika á því að minnka forskot Malmö á toppnum í þrjú stig. SEJR! Fantastisk holdpræstation 🟡🔵 pic.twitter.com/AFR2Qdiqvb— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) May 4, 2024 Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira
Kristín Dís var að venju í byrjunarliðinu hjá Bröndby sem vann 3-0 sigur á Kolding. Bröndby skoraði mörkin sín á 29., 42. og 59. mínútu leiksins og sigurinn var öruggur. Eftir þennan sigur þá er Brönby með tveggja stiga forskot á Nordsjælland á toppnum en Nordsjælland á leik inni. Kristín Dís spilaði allan leikinn en Hafrún Rakel Halldórsdóttir er frá vegna meiðsla. Þórdís Elva Ágústsdóttir og félagar í Växjö DFF unnu dramatískan 2-1 útisigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þórdís Elva var í byrjunarliðinu og spilaði fyrstu 83 mínúturnar. Bryndís Arna Níelsdóttir var ekki með en hún er frá keppni vegna viðbeinsbrots. Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson komu báðir inn á sem varamenn undir lok leiksins þegar Halmstad tapaði 5-2 á útivelli á móti Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. Gísli kom inn á sem varamaður á 77. mínútu og Birnir var sendur inn á völlinn fjórum mínútum síðar. Þá var staðan 4-2 fyrir Kalmar. Halmstad er í öðru sætinu í deildinni og tólf sætum ofar en Kalmar. Þessi úrslit komu því á óvart en Halmstad átti möguleika á því að minnka forskot Malmö á toppnum í þrjú stig. SEJR! Fantastisk holdpræstation 🟡🔵 pic.twitter.com/AFR2Qdiqvb— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) May 4, 2024
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira