Tólf tíma tökudagar og svo forsetaframboð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 14:07 Jón Gnarr hefur nóg að gera um þessar mundir. Vísir/Vilhelm Jón Gnarr hefur í nógu að snúast þessa dagana þar sem auk forsetaframboðsins leikur hann í leikriti í Borgarleikhúsinu og í nýjum íslenskum sjónvarpsþáttum. Hann segir það taka allt að fjórar klukkustundir að sminka hann. Tökudagar hefjist klukkan sex að morgni og er tólf klukkutíma langur. Á kvöldin vinni hann að kosningamálum en þarf að vera sofnaður í síðasta lagi klukkan tíu. „Ég var meðvitaður um þetta áður en ég ákvað að bjóða mig fram til forseta og að þetta gæti orðið nokkuð krefjandi. En ég ákvað að slá til. Og Jóga eiginkona mín styður mig 100% og stendur með mér í þessu öllu,“ skrifar hann í færslu á síðu sína á Facebook. Hann segist njóta þeirrar blessunar að vera með ADHD sem hann meðhöndlar ekki með lyfjum. „Það má segja að ég sé Full HD þessa dagana,“ segir Jón. „Í gær vann ég 12 tíma vinnudag og fór svo í tveggja tíma kappræður á RÚV og fannst ég bara standa mig ágætlega. Ég var mættur í sminkið kl. 6 í morgun. Þegar tökudegi lýkur fer ég beint niðrí Borgarleikhús og er þar í leiksýningu frá 8-11. (Sem betur fer síðasta sýningin),“ segir Jón. Jón segist ekki barma sér fyrir þetta heldur vill hann upplýsa fólk um stöðu sína. Það sé alltaf nóg að gera fyrir hann og fyrir það segist hann þakklátur. „Mun reyna að fara sem víðast og nýta helgar og helgidaga. Sendi annars hlýju til ykkar allra og hlakka til að hitta ykkur hingað og um okkar yndislega land,“ skrifar Jón. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Ástin og lífið Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Á kvöldin vinni hann að kosningamálum en þarf að vera sofnaður í síðasta lagi klukkan tíu. „Ég var meðvitaður um þetta áður en ég ákvað að bjóða mig fram til forseta og að þetta gæti orðið nokkuð krefjandi. En ég ákvað að slá til. Og Jóga eiginkona mín styður mig 100% og stendur með mér í þessu öllu,“ skrifar hann í færslu á síðu sína á Facebook. Hann segist njóta þeirrar blessunar að vera með ADHD sem hann meðhöndlar ekki með lyfjum. „Það má segja að ég sé Full HD þessa dagana,“ segir Jón. „Í gær vann ég 12 tíma vinnudag og fór svo í tveggja tíma kappræður á RÚV og fannst ég bara standa mig ágætlega. Ég var mættur í sminkið kl. 6 í morgun. Þegar tökudegi lýkur fer ég beint niðrí Borgarleikhús og er þar í leiksýningu frá 8-11. (Sem betur fer síðasta sýningin),“ segir Jón. Jón segist ekki barma sér fyrir þetta heldur vill hann upplýsa fólk um stöðu sína. Það sé alltaf nóg að gera fyrir hann og fyrir það segist hann þakklátur. „Mun reyna að fara sem víðast og nýta helgar og helgidaga. Sendi annars hlýju til ykkar allra og hlakka til að hitta ykkur hingað og um okkar yndislega land,“ skrifar Jón.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Ástin og lífið Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira