Þórir bæði með mark og stoðsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 12:59 Þórir Jóhann Helgason fagnar hér marki sínu fyrir Eintracht Braunschweig í dag. Getty/Daniel Löb Þórir Jóhann Helgason var á skotskónum með liði Eintracht Braunschweig í þýsku b-deildinni í dag. Eintracht Braunschweig gerði þá 3-3 jafntefli á útivelli á móti Greuther Furth eftir að hafa misst niður 2-0 forystu og spilað allan seinni hálfleikinn manni færri. Þórir skoraði fyrsta mark leiksins og lagði síðan upp jöfnunarmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Þóris síðan að hann skoraði á móti St. Pauli í fyrstu umferðinni í byrjun septembermánaðar. Hann er með tvö mörk og fjórar stoðsendingar í 26 deildarleikjum á leiktíðinni. Stigið skilar Braunschweig liðinu upp í 14. sæti með 35 stig en liðið er þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Þórir kom Braunschweig í 1-0 á 13. mínútu. Hann skoraði með hægri fótar skoti úr miðjum vítateignum eftir sendingu frá Marvin Rittmüller. Tveimur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá Rayan Philippe. Þetta leit því vel út fyrir Braunschweig sem þurfti nauðsynlega á stigunum að halda í baráttunni fyrir sæti sínu í deildinni. Greuther Furth minnkaði muninn á 33. mínútu og varð síðan manni fleiri í uppbótatíma fyrri hálfleiks þegar Robin Krausse fékk beint rautt spjald. Braunschweig spilaði því allan seinni hálfleikinn tíu á móti ellefu. Þórir og félagar héldu út fram á 68. mínútu þegar Robert Wagner jafnaði metin. Greuther Furth komst síðan í 3-2 á 76. mínútu en Braunschweig liðið gafst ekki upp. Þórir lagði upp jöfnunarmarkið fyrir Rayan Philippe á 79. mínútu. Það dugði liðinu til að ná jafnteflinu. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði síðustu þrettán mínúturnar í 1-2 tapi Hansa Rostock á heimavelli á móti Karlsruher SC. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Eintracht Braunschweig gerði þá 3-3 jafntefli á útivelli á móti Greuther Furth eftir að hafa misst niður 2-0 forystu og spilað allan seinni hálfleikinn manni færri. Þórir skoraði fyrsta mark leiksins og lagði síðan upp jöfnunarmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Þóris síðan að hann skoraði á móti St. Pauli í fyrstu umferðinni í byrjun septembermánaðar. Hann er með tvö mörk og fjórar stoðsendingar í 26 deildarleikjum á leiktíðinni. Stigið skilar Braunschweig liðinu upp í 14. sæti með 35 stig en liðið er þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Þórir kom Braunschweig í 1-0 á 13. mínútu. Hann skoraði með hægri fótar skoti úr miðjum vítateignum eftir sendingu frá Marvin Rittmüller. Tveimur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá Rayan Philippe. Þetta leit því vel út fyrir Braunschweig sem þurfti nauðsynlega á stigunum að halda í baráttunni fyrir sæti sínu í deildinni. Greuther Furth minnkaði muninn á 33. mínútu og varð síðan manni fleiri í uppbótatíma fyrri hálfleiks þegar Robin Krausse fékk beint rautt spjald. Braunschweig spilaði því allan seinni hálfleikinn tíu á móti ellefu. Þórir og félagar héldu út fram á 68. mínútu þegar Robert Wagner jafnaði metin. Greuther Furth komst síðan í 3-2 á 76. mínútu en Braunschweig liðið gafst ekki upp. Þórir lagði upp jöfnunarmarkið fyrir Rayan Philippe á 79. mínútu. Það dugði liðinu til að ná jafnteflinu. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði síðustu þrettán mínúturnar í 1-2 tapi Hansa Rostock á heimavelli á móti Karlsruher SC.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira