Lopetegui tekur við AC Milan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 23:30 Julen Lopetegui er á leið til Mílanó. David Ramos/Getty Images Hinn 57 ára gamli Julen Lopetegui verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan. Liðið er sem stendur í 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en erkifjendur þeirra og næstu nágrannar í Inter hafa nú þegar tryggt sér titilinn. Lopetegui þjálfaði síðast Úlfana í ensku úrvalsdeildinni en sagði starfi sínu lausu fyrir yfirstandandi leiktíð. Hann var meðal þeirra sem orðaður var við starf West Ham United en hefur nú ákveðið að halda til Mílanó. Fyrir skemmstu var staðfest að Stefano Pioli yrði látinn taka poka sinn þegar tímabilinu lýkur en hann hefur stýrt AC Milan frá 2019. Lopetegui hefur þjálfað landslið Spánar, þar á meðal A-landsliðið. Þá hefur hann stýrt Porto í Portúgal, Sevilla og Real Madríd til gríðarlega skamms tíma ásamt því að stýra Úlfunum tímabilið 2022-2023. That Julen Lopetegui's candidacy to take over at AC Milan became so advanced is surprising. Not on a technical level - no one disputes his coaching ability. But it did show a lack of cultural awareness.@JamesHorncastle on Milan's quandary in finding a new head coach.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 Nú virðist öruggt að hann muni ekki snúa aftur til Englands heldur muni hann reyna fyrir sér á Ítalíu. Yrði hann aðeins einn þriggja þjálfara Serie A sem ekki eru með ítalskt vegabréf. Hinir tveir, Ivan Juric hjá Torínó og Igor Tudor hjá Lazio, spiluðu þó lengi vel á Ítalíu. Hvort það muni hafa áhrif á hversu langan tíma hann fær til að sýna hvað í sér býr á eftir að koma í ljós. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. 23. apríl 2024 14:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira
Lopetegui þjálfaði síðast Úlfana í ensku úrvalsdeildinni en sagði starfi sínu lausu fyrir yfirstandandi leiktíð. Hann var meðal þeirra sem orðaður var við starf West Ham United en hefur nú ákveðið að halda til Mílanó. Fyrir skemmstu var staðfest að Stefano Pioli yrði látinn taka poka sinn þegar tímabilinu lýkur en hann hefur stýrt AC Milan frá 2019. Lopetegui hefur þjálfað landslið Spánar, þar á meðal A-landsliðið. Þá hefur hann stýrt Porto í Portúgal, Sevilla og Real Madríd til gríðarlega skamms tíma ásamt því að stýra Úlfunum tímabilið 2022-2023. That Julen Lopetegui's candidacy to take over at AC Milan became so advanced is surprising. Not on a technical level - no one disputes his coaching ability. But it did show a lack of cultural awareness.@JamesHorncastle on Milan's quandary in finding a new head coach.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 Nú virðist öruggt að hann muni ekki snúa aftur til Englands heldur muni hann reyna fyrir sér á Ítalíu. Yrði hann aðeins einn þriggja þjálfara Serie A sem ekki eru með ítalskt vegabréf. Hinir tveir, Ivan Juric hjá Torínó og Igor Tudor hjá Lazio, spiluðu þó lengi vel á Ítalíu. Hvort það muni hafa áhrif á hversu langan tíma hann fær til að sýna hvað í sér býr á eftir að koma í ljós.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. 23. apríl 2024 14:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira
Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. 23. apríl 2024 14:00