Grafið undan fjölmiðlafrelsinu víða í Evrópu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2024 08:17 Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður hafa lokað algjörlega á aðgengi fjögurra fjölmiðla í landinu. epa/Robert Fico Fjölmiðlafrelsið stendur höllum fæti víðsvegar í Evrópu og er í verulegri hættu í nokkrum ríkjum, samkvæmt nýrri skýrslu Civil Liberties Union for Europe (Liberties) í Berlín. Guardian hefur eftir Evu Simon, talskonu Liberties, að sums staðar megi rekja þróunina beint til annað hvort andvaraleysis stjórnvalda eða aðgerða þeirra gegn fjölmiðlum. Simon segir innleiðingu nýrrar fjölmiðlalöggjafar Evrópusambandsins munu skipta sköpum. Hversu vel tekst til muni verða undir stjórnvöldum í hverju ríki komið en löggjöfin muni þýða að hægt verði að skjóta málum er varða fjölmiðla og starfsumhverfi þeirra til Evrópudómstóls. Samkvæmt skýrslunni sættu blaðamenn í Króatíu, Frakklandi, Þýskalandi, Grikklandi og Ítalíu líkamlegum árásum 2023 og í Ungverjalandi og Slóvakíu sættu þeir hótunum af hálfu kjörinna fulltrúa. Í Rúmeníu og Svíþjóð voru árásir á blaðamanna ekki rannsakaðar af lögreglu og í Frakklandi og Búlgaríu sættu blaðamenn árásum af hálfu lögreglu. Blaðamenn sættu reglulega lögsóknum í Króatíu, Grikklandi, Ítalíu, Hollandi og Svíþjóð og í Þýskalandi, Grikklandi, Hollandi og Póllandi sættu þeir njósnum með forritum á borð við Pegasus og Predator. Þá segir í skýrslunni að víða sé eignarhald fjölmiðla á höndum fárra einstaklinga og að sums staðar hafi blaðamenn verið útilokaðir frá blaðamannafundum og öðrum viðburðum vegna gagnrýnnar umfjöllunar um stjórnvöld. Evrópusambandið Fjölmiðlar Tjáningarfrelsi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Sjá meira
Guardian hefur eftir Evu Simon, talskonu Liberties, að sums staðar megi rekja þróunina beint til annað hvort andvaraleysis stjórnvalda eða aðgerða þeirra gegn fjölmiðlum. Simon segir innleiðingu nýrrar fjölmiðlalöggjafar Evrópusambandsins munu skipta sköpum. Hversu vel tekst til muni verða undir stjórnvöldum í hverju ríki komið en löggjöfin muni þýða að hægt verði að skjóta málum er varða fjölmiðla og starfsumhverfi þeirra til Evrópudómstóls. Samkvæmt skýrslunni sættu blaðamenn í Króatíu, Frakklandi, Þýskalandi, Grikklandi og Ítalíu líkamlegum árásum 2023 og í Ungverjalandi og Slóvakíu sættu þeir hótunum af hálfu kjörinna fulltrúa. Í Rúmeníu og Svíþjóð voru árásir á blaðamanna ekki rannsakaðar af lögreglu og í Frakklandi og Búlgaríu sættu blaðamenn árásum af hálfu lögreglu. Blaðamenn sættu reglulega lögsóknum í Króatíu, Grikklandi, Ítalíu, Hollandi og Svíþjóð og í Þýskalandi, Grikklandi, Hollandi og Póllandi sættu þeir njósnum með forritum á borð við Pegasus og Predator. Þá segir í skýrslunni að víða sé eignarhald fjölmiðla á höndum fárra einstaklinga og að sums staðar hafi blaðamenn verið útilokaðir frá blaðamannafundum og öðrum viðburðum vegna gagnrýnnar umfjöllunar um stjórnvöld.
Evrópusambandið Fjölmiðlar Tjáningarfrelsi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Sjá meira