María Sigrún látin fara úr Kveik Jakob Bjarnar skrifar 26. apríl 2024 12:04 Ingólfur Bjarni sagði að hæfileikar Maríu Sigrúnar lægju ekki á sviði rannsóknarblaðamennsku en hún væri hins vegar frábær fréttalesari. rúv Krafta Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur fréttamanns er ekki lengur óskað í fréttaskýringarþættinum Kveik. Innslag sem hún var með í undirbúningi og vænti að sýnt yrði á þriðjudaginn var ekki þar. María Sigrún er ósátt með hvernig hlutirnir æxluðust en Ingólfur Bjarni Sigfússon ritstjóri Kveiks mun hafa sagt eitthvað á þá leið að hæfileikar hennar lægju ekki á sviði rannsóknarblaðamennsku, en hún væri frábær fréttalesari. Vísir náði ekki í Ingólf Bjarna við vinnslu fréttarinnar. María Sigrún segist hafa fengið að vita þetta á miðvikudaginn. „Já, að minna krafta væri ekki óskað áfram þar. Ég held að það sé best að ég tjái sig sem minnst um þetta og betra að þú ræðir við mína yfirmenn sem eru Ingólfur Bjarni og Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri fréttastofunnar. Kveiksliðið en án Maríu Sigrúnar. Hún birti myndina sjálf á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Krafta hennar sé ekki óskað lengur.rúv Um er að ræða ágreining um innslag sem María Sigrún var að vinna að. Hún vill vitaskuld ekki segja um hvað það snerist og síst við blaðamann annars miðils. „Ég er að vonast til að það verði þá í Kastljósi. Minn hugur stendur til þess að koma því út.“ Ljóst er að á einhverju hefur gengið en María Sigrún hefur víðtæka reynslu sem fréttamaður, hún hefur starfað í 19 ár hjá RÚV, er með próf í hagfræði og meistarapróf í fjölmiðlafræði. „Ég er fréttamaður, vil halda áfram að vera fréttamaður og hugsa meira um hvað ég er að fjalla um en hvar ég er að fjalla um það. En ég ætla nú bara að vera keik og koma þessu innslagi út en þetta verður ekki sama umgjörð og til stóð,“ segir María Sigrún. Hún segir eðlilegt að það komi upp ágreiningur á ritstjórnum sem þessum, hún vildi leysa þennan ágreining en nú hefur verið loku fyrir það skotið, hún er ekki lengur hluti Kveiks. Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
María Sigrún er ósátt með hvernig hlutirnir æxluðust en Ingólfur Bjarni Sigfússon ritstjóri Kveiks mun hafa sagt eitthvað á þá leið að hæfileikar hennar lægju ekki á sviði rannsóknarblaðamennsku, en hún væri frábær fréttalesari. Vísir náði ekki í Ingólf Bjarna við vinnslu fréttarinnar. María Sigrún segist hafa fengið að vita þetta á miðvikudaginn. „Já, að minna krafta væri ekki óskað áfram þar. Ég held að það sé best að ég tjái sig sem minnst um þetta og betra að þú ræðir við mína yfirmenn sem eru Ingólfur Bjarni og Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri fréttastofunnar. Kveiksliðið en án Maríu Sigrúnar. Hún birti myndina sjálf á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Krafta hennar sé ekki óskað lengur.rúv Um er að ræða ágreining um innslag sem María Sigrún var að vinna að. Hún vill vitaskuld ekki segja um hvað það snerist og síst við blaðamann annars miðils. „Ég er að vonast til að það verði þá í Kastljósi. Minn hugur stendur til þess að koma því út.“ Ljóst er að á einhverju hefur gengið en María Sigrún hefur víðtæka reynslu sem fréttamaður, hún hefur starfað í 19 ár hjá RÚV, er með próf í hagfræði og meistarapróf í fjölmiðlafræði. „Ég er fréttamaður, vil halda áfram að vera fréttamaður og hugsa meira um hvað ég er að fjalla um en hvar ég er að fjalla um það. En ég ætla nú bara að vera keik og koma þessu innslagi út en þetta verður ekki sama umgjörð og til stóð,“ segir María Sigrún. Hún segir eðlilegt að það komi upp ágreiningur á ritstjórnum sem þessum, hún vildi leysa þennan ágreining en nú hefur verið loku fyrir það skotið, hún er ekki lengur hluti Kveiks.
Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira