Dómstóll fyrirskipar handtöku landbúnaðarráðherra Selenskís Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 08:24 Selenskí er sagður gera sér grein fyrir því að almenningur muni ekki hafa þolinmæði gagnvart spillingu á stríðstímum. epa/Tolga Bozoglu Dómstóll í Úkraínu hefur fyrirskipað handtöku landbúnaðarráðherrans Mykola Solsky vegna gruns um spillingu. Ráðherrann er sá fyrsti í ríkisstjórn Vólódímír Selenskí til að vera nefndur í tengslum við spillingu. Hann sagði af sér í gær. Solsky er sakaður um að hafa sölsað undir sig land að andvirði yfir 7 milljón dala, samkvæmt AFP. Þetta er hann sagður hafa gert þegar hann var óbreyttur þingmaður og yfirmaður fyrirtækis í landbúnaði. Stjórnvöld í Úkraínu hafa freistað þess síðustu misseri að sýna almenningi í landinu og erlendum bandamönnum að spilling á stríðsstímum verði ekki liðin. Nokkur dómsmál eru í gangi gegn einstaklingum innan hersins vegna spillingarmála og þá var varnarmálaráðherra Oleksii Reznikov látinn fjúka í fyrra. Reznikov hefur ekki verið sakaður um spillingu en staða hans var sögð hafa orðið ómöguleg eftir að undirmenn hans voru bendlaðir við ólögmæt athæfi. Selenskí minntist þess á Twitter í morgun að 38 ár væru liðin frá því að harmleikurinn í Tsjernobyl hófst og að 785 dagar væru liðnir frá því að Rússar tóku yfir kjarnorkuverið í Zaporizhzhia. Radiation sees no borders or national flags. The Chornobyl disaster demonstrated how rapidly deadly threats can emerge. Tens of thousands of people mitigated the Chornobyl disaster at the cost of their own health and lives, eliminating its terrible consequences in 1986 and the… pic.twitter.com/ezclAdytag— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 26, 2024 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Hann sagði af sér í gær. Solsky er sakaður um að hafa sölsað undir sig land að andvirði yfir 7 milljón dala, samkvæmt AFP. Þetta er hann sagður hafa gert þegar hann var óbreyttur þingmaður og yfirmaður fyrirtækis í landbúnaði. Stjórnvöld í Úkraínu hafa freistað þess síðustu misseri að sýna almenningi í landinu og erlendum bandamönnum að spilling á stríðsstímum verði ekki liðin. Nokkur dómsmál eru í gangi gegn einstaklingum innan hersins vegna spillingarmála og þá var varnarmálaráðherra Oleksii Reznikov látinn fjúka í fyrra. Reznikov hefur ekki verið sakaður um spillingu en staða hans var sögð hafa orðið ómöguleg eftir að undirmenn hans voru bendlaðir við ólögmæt athæfi. Selenskí minntist þess á Twitter í morgun að 38 ár væru liðin frá því að harmleikurinn í Tsjernobyl hófst og að 785 dagar væru liðnir frá því að Rússar tóku yfir kjarnorkuverið í Zaporizhzhia. Radiation sees no borders or national flags. The Chornobyl disaster demonstrated how rapidly deadly threats can emerge. Tens of thousands of people mitigated the Chornobyl disaster at the cost of their own health and lives, eliminating its terrible consequences in 1986 and the… pic.twitter.com/ezclAdytag— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 26, 2024
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira