Ákvörðun áfrýjunardómstólsins áfall og stórt skref aftur á bak Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 06:56 Ashley Judd er heimsþekkt kvikmyndaleikkona og aðgerðasinni. Stöð 2/Sigurjón Leikkonan Ashley Judd, sem var meðal þeirra fyrstu sem stigu fram og greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, segir það áfall að dóminum yfir honum hafi verið snúið. Judd segir að þetta sé erfið stund fyrir þolendur, sem upplifi oft að meðferð mála þeirra í kerfinu sé jafnvel verri en upphafleg brot. Um sé að ræða svik af hálfu kerfisins í garð þolenda. Vísir greindi frá því í gær að dómi sem Weinstein hlaut fyrir nauðgun og annað kynferðisofbeldi árið 2000 hefði verið snúið, þar sem vitnisburður annarra þolenda Weinstein um meint brot sem komu umræddu máli ekki við hefðu haft áhrif á niðurstöðuna. Weinstein situr enn í fangelsi þar sem hann hlaut annan dóm fyrir nauðgun árið 2022. Þolendur, aðgerðasinnar og lögmenn segja niðurstöðu áfrýjunardómstólsins mikið bakslag. Judd sagði á blaðamannafundi í kjölfar ákvörðunarinnar að áfram yrði barist fyrir því að ná fram réttlæti fyrir þolendur Weinstein. Douglas Wigdor, sem var lögmaður átta kvenna sem ásökuðu Weinstein um kynferðisbrot, furðar sig á dómnum og segir dómstóla oft taka til greina vitnisburð um önnur brot jafnvel viðkomandi hafi ekki verið ákærður fyrir þau. Þetta muni aðeins leiða til þess að þolendur þurfa að bera vitni á ný. Lindsey Goldbrum, sem var lögmaður sex annarra kvenna, bendir á að þær sem báru vitni gegn Weinstein hafi ekki haft neinn beinan hag af því. Um sé að ræða stórt stökk aftur á bak sem muni koma niður á öðrum málum gegn kynferðisbrotamönnum. Dómarinn Madeline Singas, sem skilaði séráliti, sagði niðurstöðu meirihlutans grafa undan þeim framförum innan réttarkerfisins em þolendur hefðu barist fyrir. Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Judd segir að þetta sé erfið stund fyrir þolendur, sem upplifi oft að meðferð mála þeirra í kerfinu sé jafnvel verri en upphafleg brot. Um sé að ræða svik af hálfu kerfisins í garð þolenda. Vísir greindi frá því í gær að dómi sem Weinstein hlaut fyrir nauðgun og annað kynferðisofbeldi árið 2000 hefði verið snúið, þar sem vitnisburður annarra þolenda Weinstein um meint brot sem komu umræddu máli ekki við hefðu haft áhrif á niðurstöðuna. Weinstein situr enn í fangelsi þar sem hann hlaut annan dóm fyrir nauðgun árið 2022. Þolendur, aðgerðasinnar og lögmenn segja niðurstöðu áfrýjunardómstólsins mikið bakslag. Judd sagði á blaðamannafundi í kjölfar ákvörðunarinnar að áfram yrði barist fyrir því að ná fram réttlæti fyrir þolendur Weinstein. Douglas Wigdor, sem var lögmaður átta kvenna sem ásökuðu Weinstein um kynferðisbrot, furðar sig á dómnum og segir dómstóla oft taka til greina vitnisburð um önnur brot jafnvel viðkomandi hafi ekki verið ákærður fyrir þau. Þetta muni aðeins leiða til þess að þolendur þurfa að bera vitni á ný. Lindsey Goldbrum, sem var lögmaður sex annarra kvenna, bendir á að þær sem báru vitni gegn Weinstein hafi ekki haft neinn beinan hag af því. Um sé að ræða stórt stökk aftur á bak sem muni koma niður á öðrum málum gegn kynferðisbrotamönnum. Dómarinn Madeline Singas, sem skilaði séráliti, sagði niðurstöðu meirihlutans grafa undan þeim framförum innan réttarkerfisins em þolendur hefðu barist fyrir.
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira