Spaðar Rauðu myllunnar hrundu til jarðar í nótt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 07:53 Auk spaðanna hrundu nokkrir stafir til jarðar. AP Spaðarnir á hinni sögufrægu Rauðu myllu í París hrundu til jarðar í nótt. Ekki urðu slys á fólki og slökkvilið telur ekki hættu á að fleiri hlutar hússins hrynji. Franski ríkismiðillinn France24 hefur eftir slökkviliðinu í París að að ekki sé vitað hvers vegna spaðarnir gáfu sig. Talsmaður Rauðu myllunnar segir í samtali við miðilinn að sem betur fer hafi atvikið átt sér stað eftir lokun. „Í hverri viku tekur tækniteymi kabarettsins stöðuna á vindmyllunni og við síðustu skoðun var ekkert varhugavert að finna,“ sagði hann. 🇫🇷 FLASH - Les ailes du Moulin Rouge, dans le quartier de Pigalle, se sont effondrées cette nuit. Aucun blessé n’est à déplorer. (Le Parisien) pic.twitter.com/aS8zEHCuk6— AlertesInfos (@AlertesInfos) April 25, 2024 Hann segir þetta fyrsta skiptið sem slys af þessu tagi hafi orðið frá opnun Rauðu myllunnar, sem var árið 1889. Árið 1915 kviknaði í myllunni meðan framkvæmdir stóðu yfir, en níu ár tók að byggja hana upp á nýtt. Nokkrir mánuðir eru þar til Ólympíuleikarnir fara fram í borginni, en myllan er eitt vinsælasta kennileiti borgarinnar. Spaðarnir virðast eyðilagðir. AP Frakkland Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Franski ríkismiðillinn France24 hefur eftir slökkviliðinu í París að að ekki sé vitað hvers vegna spaðarnir gáfu sig. Talsmaður Rauðu myllunnar segir í samtali við miðilinn að sem betur fer hafi atvikið átt sér stað eftir lokun. „Í hverri viku tekur tækniteymi kabarettsins stöðuna á vindmyllunni og við síðustu skoðun var ekkert varhugavert að finna,“ sagði hann. 🇫🇷 FLASH - Les ailes du Moulin Rouge, dans le quartier de Pigalle, se sont effondrées cette nuit. Aucun blessé n’est à déplorer. (Le Parisien) pic.twitter.com/aS8zEHCuk6— AlertesInfos (@AlertesInfos) April 25, 2024 Hann segir þetta fyrsta skiptið sem slys af þessu tagi hafi orðið frá opnun Rauðu myllunnar, sem var árið 1889. Árið 1915 kviknaði í myllunni meðan framkvæmdir stóðu yfir, en níu ár tók að byggja hana upp á nýtt. Nokkrir mánuðir eru þar til Ólympíuleikarnir fara fram í borginni, en myllan er eitt vinsælasta kennileiti borgarinnar. Spaðarnir virðast eyðilagðir. AP
Frakkland Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira