Tíu sektaðir vegna notkunar nagladekkja Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 07:22 Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Tíu manns voru sektaðir í höfuðborginni á bilinu fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun vegna óheimilrar notkunar nagladekkja. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en samkvæmt reglum er óheimilt að aka á nagladekkjum eftir 15. apríl. Þá kemur fram að tilkynnt hafi verið um líkamsárás við verslun í miðbænum. Á lögreglustöð 1, sem vaktar Seltjarnarnes, miðbæ, vesturbæ og austurmenn voru tveir ökumenn handteknir, annar grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og hinn um ölvun við akstur. Báðir voru þeir látnir lausir að lokinni sýnatöku. Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, þjófnað á skráningarmerkjum og skjalafals. Annar ökumaður var handtekinn grunaður um ölvun við akstur, en sá var laus að lokinni sýnatöku. Á sama svæði var einstaklingur handtekinn við veitingahús vegna líkamsárásar. Þá neitaði hann að gefa upp hver hann væri. Viðkomandi var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Verkefni lögreglustöðvar 3 fólust í að handtaka einstakling sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við nánari skoðun reyndist bifreiðin stolin. Ökumaður og tveir farþegar voru vistaðir í fangageymslu vegna málsins. Loks var tilkynnt um einstakling í Kópavogi að reyna að komast inn í bifreiðar, en sá fannst ekki. Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en samkvæmt reglum er óheimilt að aka á nagladekkjum eftir 15. apríl. Þá kemur fram að tilkynnt hafi verið um líkamsárás við verslun í miðbænum. Á lögreglustöð 1, sem vaktar Seltjarnarnes, miðbæ, vesturbæ og austurmenn voru tveir ökumenn handteknir, annar grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og hinn um ölvun við akstur. Báðir voru þeir látnir lausir að lokinni sýnatöku. Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, þjófnað á skráningarmerkjum og skjalafals. Annar ökumaður var handtekinn grunaður um ölvun við akstur, en sá var laus að lokinni sýnatöku. Á sama svæði var einstaklingur handtekinn við veitingahús vegna líkamsárásar. Þá neitaði hann að gefa upp hver hann væri. Viðkomandi var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Verkefni lögreglustöðvar 3 fólust í að handtaka einstakling sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við nánari skoðun reyndist bifreiðin stolin. Ökumaður og tveir farþegar voru vistaðir í fangageymslu vegna málsins. Loks var tilkynnt um einstakling í Kópavogi að reyna að komast inn í bifreiðar, en sá fannst ekki.
Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Sjá meira