Skoðar róttækar breytingar á vaxtabótakerfinu Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 19. apríl 2024 14:55 Sigurður Ingi Jóhannsson er fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Vilhelm Fjármálaráðherra skoðar nú gera róttækar breytingar á vaxtabótakerfinu. Alþjóðlegar stofnanir á borð við Alþjóðabankann og OECD hafi lengi haft margt við kerfið að athuga á liðnum árum og því sé tilefni til að endurskoða það í heild. Ráðherra segir ekki um aðhaldsaðgerð að ræða, nýta þurfi fjármunina með skynsamlegri hætti en nú. Hann hefur í hyggju að setja á fót starfshóp um endurskoðun á opinberum húsnæðisstuðningi í samanburði við önnur Norðurlönd. „Við höfum auðvitað sjálf séð að í þessu kerfi hafa bæturnar farið í vaxandi mæli til þeirra sem hafa hærri tekjurnar og á sama tíma er hið opinbera meira að halda utan um þá sem þurfa aðstoð við að eignast húsnæði eða leigja húsnæði. Fjármununum væri væntanlega betur varið þar.“ Fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja Þannig vaxtabótakerfið verður lagt niður í þeirri mynd sem við þekkjum nú? „Ég get ekki sagt það núna. Við erum að fara af stað í þessa vinnu en umsvif þess hafa minnkað á liðnum árum og margir aukin heldur bent á að vaxtabætur séu kannski fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja en ekki beinn stuðningur við fólkið. Þannig það er hægt að koma honum betur fyrir með öðrum hætti og koma til stuðnings þeim sem mest þurfa á þeim að halda en ekki endilega þeim í hærri tekjuhópum þannig ég held að það sé margt sem bendi til þess að það sé mikilvægt að endurskoða kerfið.“ Ekki aðhaldsaðgerð Ef yrðu gerðar breytingar, breytast þá upphæðirnar í kerfinu? Er þetta aðhaldsaðgerð? „Nei fyrst og fremst er verið að skoða hvort við getum nýtt þessa fjármuni í húsnæðisstuðninginn með skynsamlegri hætti en við höfum verið að gera.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Fleiri fréttir Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Sjá meira
Ráðherra segir ekki um aðhaldsaðgerð að ræða, nýta þurfi fjármunina með skynsamlegri hætti en nú. Hann hefur í hyggju að setja á fót starfshóp um endurskoðun á opinberum húsnæðisstuðningi í samanburði við önnur Norðurlönd. „Við höfum auðvitað sjálf séð að í þessu kerfi hafa bæturnar farið í vaxandi mæli til þeirra sem hafa hærri tekjurnar og á sama tíma er hið opinbera meira að halda utan um þá sem þurfa aðstoð við að eignast húsnæði eða leigja húsnæði. Fjármununum væri væntanlega betur varið þar.“ Fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja Þannig vaxtabótakerfið verður lagt niður í þeirri mynd sem við þekkjum nú? „Ég get ekki sagt það núna. Við erum að fara af stað í þessa vinnu en umsvif þess hafa minnkað á liðnum árum og margir aukin heldur bent á að vaxtabætur séu kannski fyrst og fremst niðurgreiðsla til fjármálafyrirtækja en ekki beinn stuðningur við fólkið. Þannig það er hægt að koma honum betur fyrir með öðrum hætti og koma til stuðnings þeim sem mest þurfa á þeim að halda en ekki endilega þeim í hærri tekjuhópum þannig ég held að það sé margt sem bendi til þess að það sé mikilvægt að endurskoða kerfið.“ Ekki aðhaldsaðgerð Ef yrðu gerðar breytingar, breytast þá upphæðirnar í kerfinu? Er þetta aðhaldsaðgerð? „Nei fyrst og fremst er verið að skoða hvort við getum nýtt þessa fjármuni í húsnæðisstuðninginn með skynsamlegri hætti en við höfum verið að gera.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Fleiri fréttir Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Sjá meira