„Það má segja að þetta sé í raun sorg og uppgjör“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. apríl 2024 10:30 Tónlistarmaðurinn Logi Pedro hefur notið vinsælda undanfarna áratugi. Hann gefur út sína þriðju plötu sem heitir Refur í vor. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro gaf út lagið Ský á miðnætti sem er önnur smáskífan af tilvonandi plötu hans Refur sem kemur út á vormánuðum. Hann segir lagið vera dramatískt popplag sem flestir ættu að geta tengt við. „Lagið er samið um tvær sögur sem fléttast saman í eitt. Fyrri hlutinn er um brostna vináttu og sá seinni um ástarmóment sem hvarf. Það má segja að þetta sé í raun sorg og uppgjör,“ segir Logi: „Ég hef alltaf verið frekar dramatískur poppari í mínum lagasmíðum og er þetta eiginleg framhald af því. Það er svo auðvelt að semja um þessar tilfinningar sem snerta okkur á þennan hátt. Þetta eru hálfgjör ljóð sem maður grípur úr samtímanum og leikur sér síðan með.“ Hér má heyra lagið hans Ský: Klippa: Ský - Logi Pedro Ský er fyrsta lag plötunnar Refur sem kemur út á vormánuðum. Með honum á plötunni eru tónlistarmenn í fremstu röð, GDRN, Huginn og Flóni, og bætast enn fleiri við flóruna á næstunni. Logi Pedro hefur notið vinsælda undanfarna áratugi sem tónlistarmaður bæði í hljómsveitunum Retro Stefson, Sturla Atlas og 101 Boys og undir eigin nafni. Hann hefur hlotið yfir tuttugu tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunna ásamt því að njóta vinsælda sem dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi og útvarpi. Undanfarin ár hefur Logi einnig notið vinsælda sem hönnuður en hann hefur komið að verkefnum hjá 66 Norður, Plastplan og Ranra. Tónlist Tengdar fréttir „Ég held það sé ekkert annað í boði“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. 4. desember 2023 10:30 Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? 24. nóvember 2023 14:00 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Lagið er samið um tvær sögur sem fléttast saman í eitt. Fyrri hlutinn er um brostna vináttu og sá seinni um ástarmóment sem hvarf. Það má segja að þetta sé í raun sorg og uppgjör,“ segir Logi: „Ég hef alltaf verið frekar dramatískur poppari í mínum lagasmíðum og er þetta eiginleg framhald af því. Það er svo auðvelt að semja um þessar tilfinningar sem snerta okkur á þennan hátt. Þetta eru hálfgjör ljóð sem maður grípur úr samtímanum og leikur sér síðan með.“ Hér má heyra lagið hans Ský: Klippa: Ský - Logi Pedro Ský er fyrsta lag plötunnar Refur sem kemur út á vormánuðum. Með honum á plötunni eru tónlistarmenn í fremstu röð, GDRN, Huginn og Flóni, og bætast enn fleiri við flóruna á næstunni. Logi Pedro hefur notið vinsælda undanfarna áratugi sem tónlistarmaður bæði í hljómsveitunum Retro Stefson, Sturla Atlas og 101 Boys og undir eigin nafni. Hann hefur hlotið yfir tuttugu tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunna ásamt því að njóta vinsælda sem dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi og útvarpi. Undanfarin ár hefur Logi einnig notið vinsælda sem hönnuður en hann hefur komið að verkefnum hjá 66 Norður, Plastplan og Ranra.
Tónlist Tengdar fréttir „Ég held það sé ekkert annað í boði“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. 4. desember 2023 10:30 Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? 24. nóvember 2023 14:00 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Ég held það sé ekkert annað í boði“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson mun styðja bæði Ísland og Angóla er löndin mætast á HM kvenna í handbolta í dag. Erfitt sé að velja á milli. 4. desember 2023 10:30
Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? 24. nóvember 2023 14:00