Sagði höfuðhögg eiga að koma í veg fyrir að lögreglan fengi hann í hendurnar Jón Þór Stefánsson skrifar 17. apríl 2024 10:57 Ákvörðun um afhendingu mannsins til Póllands var staðfest í Landsrétti. Vísir/Hanna Landsréttur hefur staðfest ákvörðun ríkissaksóknara um að afhenda erlendan karlmann til Póllands vegna evrópskar handtökuskipunar. Maðurinn, sem er sagður hafa farið huldu höfði hér á landi, er samkvæmt handtökuskipuninni grunaður um fjölmörg þjófnaðarbot og eignaspjöll. Maðurinn vildi að íslensk stjórnvöld myndu hafna beiðni um afhendingu hans, og gaf fyrir því nokkrar ástæður. Til að mynda sagði hann að mál þetta hefði verið fellt niður gagnvart öðrum einstaklingum sem hefðu verið grunaðir í málinu. Þá sagðist maðurinn ekki hafa verið viðstaddur þegar brotin voru framin. Þar að auki vísaði hann til þess að handtökuskipunin væri sex mánaða gömul, og því gæti staða málsins verið gjörbreytt. Rétt væri fyrir íslensk stjórnvöld að kanna stöðuna á málinu áður en samþykkt yrði að afhenda hann. Þá sagðist maðurinn hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Áverkar hans væru þess eðlis að hann gæti ekki ferðast með flugi. Einnig minntist maðurinn á að tvö mál væru rekin gegn honum hér á landi. Rannsókn þeirra mála væri ólokið og því væri ekki unnt að afhenda hann til Póllands. Héraðsdómur Reykjaness féllst ekki á þessi rök mannsins. Ekki væru haldbær rök fyrir því að synja ætti afhendingunni. Því samþykkti dómurinn að afhenda hann til Póllands. Landsréttur staðfesti síðan þann úrskurð og vísaði til úrlausnar héraðsdóms. Dómsmál Pólland Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Sjá meira
Maðurinn vildi að íslensk stjórnvöld myndu hafna beiðni um afhendingu hans, og gaf fyrir því nokkrar ástæður. Til að mynda sagði hann að mál þetta hefði verið fellt niður gagnvart öðrum einstaklingum sem hefðu verið grunaðir í málinu. Þá sagðist maðurinn ekki hafa verið viðstaddur þegar brotin voru framin. Þar að auki vísaði hann til þess að handtökuskipunin væri sex mánaða gömul, og því gæti staða málsins verið gjörbreytt. Rétt væri fyrir íslensk stjórnvöld að kanna stöðuna á málinu áður en samþykkt yrði að afhenda hann. Þá sagðist maðurinn hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Áverkar hans væru þess eðlis að hann gæti ekki ferðast með flugi. Einnig minntist maðurinn á að tvö mál væru rekin gegn honum hér á landi. Rannsókn þeirra mála væri ólokið og því væri ekki unnt að afhenda hann til Póllands. Héraðsdómur Reykjaness féllst ekki á þessi rök mannsins. Ekki væru haldbær rök fyrir því að synja ætti afhendingunni. Því samþykkti dómurinn að afhenda hann til Póllands. Landsréttur staðfesti síðan þann úrskurð og vísaði til úrlausnar héraðsdóms.
Dómsmál Pólland Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Sjá meira