Áframhaldandi hallarekstur og vantrauststillaga Heimir Már Pétursson skrifar 16. apríl 2024 19:29 Samkvæmt síðustu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára munu útgjöld ríkissjóðs aukast á næstu árum og ekki verður ráðist í niðurskurð til að slá á þenslu í efnahagslífinu. Vísir/Vilhelm Engar tillögur eru um niðurskurð til að slá á þenslu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára sem lögð var fram í dag. Þess í stað er talað um að hægja á útgjöldum, hagræðingu í rekstri og mögulega sölu eigna. Sigurður Ingi Jóhannsson segir ríkissjóð verða rekinn með halla allt til ársins 2028. Áætlunum um viðbyggingu við stjórnarráðshúsið og bygging nýrrar neyðarmiðstöðvar er frestað um fimm ár. Boðaðar aðhaldsaðgerðir nema rétt rúmlega einu prósenti af tekjum ríkisins. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir fjármálaáætlunina styðja við minnkun verðbólgu og lækkun vaxta.Vísir/Vilhelm Er hægt að kalla það mjög metnaðarfullar aðgerðir? „Já, ég held að þær séu það. Við höfum sýnt það á liðnum árum að það aðhald sem við höfum haft hefur haft þær afleiðingar að styðja við peningastefnu Seðlabankans,“ segir Sigurður Ingi. Útgjöld ríkisins muni vaxa a næstu árum. „En þau vaxa með hófsömum hætti af því að við teljum að það sé skynsamlega leiðin. Þannig aðskuldahlutfallið fer lækkandi sem hlutfall af vergri landsframleiðslu á sama tíma,“ segir fjármálaráðherra. Ríkisstjórnir fara oft á kosningafyllerí síðasta vetur fyrir kosningar. Þarf að passa sig á því næsta vetur? „Það er engin hætta á því. Við erum hér að leggja áherslu á ábyrga fjármálaáætlun og ábyrg fjármál. Ég hef enga trú á öðru en það gangi eftir,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Í spilaranum hér að neðan má sjá fréttina ásamt viðtali við þau Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, og Andrés Inga Jónsson, þingmann Pírata, um fjármálaáætlun, söluna á Íslandsbanka og vantrauststillögu þingflokka Pírata og Flokks fólksins. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Efnahagsmál Verðlag Tengdar fréttir Enginn niðurskurður í síðustu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Gert er ráð fyrir áframhaldandi halla á rekstri ríkissjóðs á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra segir mikilvægt að ná jafnvægi í ríkisfjármálum í stað þess að taka dýfur með miklum niðurskurði. 16. apríl 2024 11:46 „Taktlaust og ósmekklegt“ „Okkur þykir það einstaklega slæm skilaboð að það að axla ábyrgð sé að komast upp með það að fara ekki eftir neinum reglum sem um störf þessara aðila gilda eins og þau hafa sýnt og sannað. Við teljum það ekki vera að axla ábyrgð á ganga á milli ráðuneyta í stað þess að stíga til hliðar og viðurkenna að það að maður hafi gerst brotlegur í starfi.“ 16. apríl 2024 11:40 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson segir ríkissjóð verða rekinn með halla allt til ársins 2028. Áætlunum um viðbyggingu við stjórnarráðshúsið og bygging nýrrar neyðarmiðstöðvar er frestað um fimm ár. Boðaðar aðhaldsaðgerðir nema rétt rúmlega einu prósenti af tekjum ríkisins. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir fjármálaáætlunina styðja við minnkun verðbólgu og lækkun vaxta.Vísir/Vilhelm Er hægt að kalla það mjög metnaðarfullar aðgerðir? „Já, ég held að þær séu það. Við höfum sýnt það á liðnum árum að það aðhald sem við höfum haft hefur haft þær afleiðingar að styðja við peningastefnu Seðlabankans,“ segir Sigurður Ingi. Útgjöld ríkisins muni vaxa a næstu árum. „En þau vaxa með hófsömum hætti af því að við teljum að það sé skynsamlega leiðin. Þannig aðskuldahlutfallið fer lækkandi sem hlutfall af vergri landsframleiðslu á sama tíma,“ segir fjármálaráðherra. Ríkisstjórnir fara oft á kosningafyllerí síðasta vetur fyrir kosningar. Þarf að passa sig á því næsta vetur? „Það er engin hætta á því. Við erum hér að leggja áherslu á ábyrga fjármálaáætlun og ábyrg fjármál. Ég hef enga trú á öðru en það gangi eftir,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Í spilaranum hér að neðan má sjá fréttina ásamt viðtali við þau Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, og Andrés Inga Jónsson, þingmann Pírata, um fjármálaáætlun, söluna á Íslandsbanka og vantrauststillögu þingflokka Pírata og Flokks fólksins.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Efnahagsmál Verðlag Tengdar fréttir Enginn niðurskurður í síðustu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Gert er ráð fyrir áframhaldandi halla á rekstri ríkissjóðs á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra segir mikilvægt að ná jafnvægi í ríkisfjármálum í stað þess að taka dýfur með miklum niðurskurði. 16. apríl 2024 11:46 „Taktlaust og ósmekklegt“ „Okkur þykir það einstaklega slæm skilaboð að það að axla ábyrgð sé að komast upp með það að fara ekki eftir neinum reglum sem um störf þessara aðila gilda eins og þau hafa sýnt og sannað. Við teljum það ekki vera að axla ábyrgð á ganga á milli ráðuneyta í stað þess að stíga til hliðar og viðurkenna að það að maður hafi gerst brotlegur í starfi.“ 16. apríl 2024 11:40 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Enginn niðurskurður í síðustu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Gert er ráð fyrir áframhaldandi halla á rekstri ríkissjóðs á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra segir mikilvægt að ná jafnvægi í ríkisfjármálum í stað þess að taka dýfur með miklum niðurskurði. 16. apríl 2024 11:46
„Taktlaust og ósmekklegt“ „Okkur þykir það einstaklega slæm skilaboð að það að axla ábyrgð sé að komast upp með það að fara ekki eftir neinum reglum sem um störf þessara aðila gilda eins og þau hafa sýnt og sannað. Við teljum það ekki vera að axla ábyrgð á ganga á milli ráðuneyta í stað þess að stíga til hliðar og viðurkenna að það að maður hafi gerst brotlegur í starfi.“ 16. apríl 2024 11:40