Galvaskar á Gugguvaktinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. apríl 2024 15:44 Það var algjör gellustemning á Gugguvaktinni á AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Róbert Arnar Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. Plötusnúðurinn Guðný Björk byrjaði kvöldið og plötusnúðatvíeykið Glókollur, þær Glódís og Kolbrún Birna, tóku svo við fram eftir nóttu. Súkkulaðistrákurinn Patrik tróð upp og tók meðal annars smellinn sinn Gugguvaktin og Margrét Erla Maack lék burlesque listir sínar. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) Ljósmyndarinn Róbert Arnar náði að fanga stemninguna. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Embla Óðinsdóttir var í frábærum gír í bol frá tónlistarmanninum Patriki en bolurinn hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum að undanförnu og vísar í nýtt lag frá kappanum. Róbert Arnar Þessar skvísur skáluðu fyrir gellupartýinu. Róbert Arnar DJ Guðný Björk var algjör skvísa í appelsínugulum Rotate kjól. Róbert Arnar Maður í bleikri blöðru skemmti skvísunum. Róbert Arnar Glódís skipar DJ dúóið Glókoll ásamt Kolbrúnu Birnu. Hún rokkaði Yeoman gellusett og sýndi gellubyssurnar. Róbert Arnar Flugfreyjan Birna Lind Pálmadóttir glæsileg að vanda.Róbert Arnar Gellurnar fylltu staðinn og gelluorkan var allsráðandi. Róbert Arnar Margrét Erla Maack stýrði miklu fjöri. Róbert Arnar Gellur að gellast. Róbert Arnar Það var mikið stuð á AUTO þar sem plötusnúðar, tónlistarmenn og skemmtikraftar tróðu upp.Róbert Arnar Ofurskvísurnar Patrekur Jaime og Gugga létu sig ekki vanta.Róbert Arnar Guggur á Gugguvaktinni. Róbert Arnar Hin glæsilega Anna Guðný Ingvarsdóttir skálaði fyrir lífinu með guggunum. Róbert Arnar Þessar brostu sínu breiðasta. Róbert Arnar Patrekur Jaime brosti breitt með glansandi varir. Róbert Arnar Skvísulæti. Róbert Arnar Ofurskvísurnar Brynja Bjarnadóttir og Anna Lísa létu sig ekki vanta í gellugleðina. Róbert Arnar Það voru ýmis fjölbreytt og fjörug atriði á dagskrá.Róbert Arnar Skvísur í sínu fínasta pússi. Róbert Arnar Embla Óðinsdóttir skipti um föt og rokkaði appelsínugulan kjól. Róbert Arnar Stuð og læti! Róbert Arnar Það var hiti á klúbbnum þegar PBT steig á svið. Róbert Arnar Blush var með gellulukkuhjól á staðnum. Róbert Arnar Skvísurnar á bak við Mamma Mia Vintage dressuðu sig upp fyrir kvöldið. Róbert Arnar Töffaraskvísur. Róbert Arnar Gellufjör við barinn! Róbert Arnar Freyðivínsflöskur og blys! Róbert Arnar Skvísurnar fjölmenntu á Gugguvaktina. Róbert Arnar Gróa og Anna Lísa í Delulu bolunum. Róbert Arnar Sólgleraugun dregin upp! Róbert Arnar Er á Gugguvaktinni, ekki vera að trufla mig, segir í texta Patriks. Róbert Arnar Birna Rún og Birna Sísí skemmtu sér vel með vinkonum. Róbert Arnar Það voru ófáar sólgleraugnaskvísur á svæðinu enda geta sólgleraugun verið ómissandi hluti af fatnaðinum. Róbert Arnar SkvísuvinkonurRóbert Arnar AUTO var einungis opið fyrir skvísur til klukkan 01 þegar að staðurinn opnaði fyrir öllum. Róbert Arnar Skvísurnar Patrik og Gústi B mættu með vinina til að gigga. Róbert Arnar Samkvæmislífið Tónlist Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Julian McMahon látinn Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Plötusnúðurinn Guðný Björk byrjaði kvöldið og plötusnúðatvíeykið Glókollur, þær Glódís og Kolbrún Birna, tóku svo við fram eftir nóttu. Súkkulaðistrákurinn Patrik tróð upp og tók meðal annars smellinn sinn Gugguvaktin og Margrét Erla Maack lék burlesque listir sínar. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) Ljósmyndarinn Róbert Arnar náði að fanga stemninguna. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Embla Óðinsdóttir var í frábærum gír í bol frá tónlistarmanninum Patriki en bolurinn hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum að undanförnu og vísar í nýtt lag frá kappanum. Róbert Arnar Þessar skvísur skáluðu fyrir gellupartýinu. Róbert Arnar DJ Guðný Björk var algjör skvísa í appelsínugulum Rotate kjól. Róbert Arnar Maður í bleikri blöðru skemmti skvísunum. Róbert Arnar Glódís skipar DJ dúóið Glókoll ásamt Kolbrúnu Birnu. Hún rokkaði Yeoman gellusett og sýndi gellubyssurnar. Róbert Arnar Flugfreyjan Birna Lind Pálmadóttir glæsileg að vanda.Róbert Arnar Gellurnar fylltu staðinn og gelluorkan var allsráðandi. Róbert Arnar Margrét Erla Maack stýrði miklu fjöri. Róbert Arnar Gellur að gellast. Róbert Arnar Það var mikið stuð á AUTO þar sem plötusnúðar, tónlistarmenn og skemmtikraftar tróðu upp.Róbert Arnar Ofurskvísurnar Patrekur Jaime og Gugga létu sig ekki vanta.Róbert Arnar Guggur á Gugguvaktinni. Róbert Arnar Hin glæsilega Anna Guðný Ingvarsdóttir skálaði fyrir lífinu með guggunum. Róbert Arnar Þessar brostu sínu breiðasta. Róbert Arnar Patrekur Jaime brosti breitt með glansandi varir. Róbert Arnar Skvísulæti. Róbert Arnar Ofurskvísurnar Brynja Bjarnadóttir og Anna Lísa létu sig ekki vanta í gellugleðina. Róbert Arnar Það voru ýmis fjölbreytt og fjörug atriði á dagskrá.Róbert Arnar Skvísur í sínu fínasta pússi. Róbert Arnar Embla Óðinsdóttir skipti um föt og rokkaði appelsínugulan kjól. Róbert Arnar Stuð og læti! Róbert Arnar Það var hiti á klúbbnum þegar PBT steig á svið. Róbert Arnar Blush var með gellulukkuhjól á staðnum. Róbert Arnar Skvísurnar á bak við Mamma Mia Vintage dressuðu sig upp fyrir kvöldið. Róbert Arnar Töffaraskvísur. Róbert Arnar Gellufjör við barinn! Róbert Arnar Freyðivínsflöskur og blys! Róbert Arnar Skvísurnar fjölmenntu á Gugguvaktina. Róbert Arnar Gróa og Anna Lísa í Delulu bolunum. Róbert Arnar Sólgleraugun dregin upp! Róbert Arnar Er á Gugguvaktinni, ekki vera að trufla mig, segir í texta Patriks. Róbert Arnar Birna Rún og Birna Sísí skemmtu sér vel með vinkonum. Róbert Arnar Það voru ófáar sólgleraugnaskvísur á svæðinu enda geta sólgleraugun verið ómissandi hluti af fatnaðinum. Róbert Arnar SkvísuvinkonurRóbert Arnar AUTO var einungis opið fyrir skvísur til klukkan 01 þegar að staðurinn opnaði fyrir öllum. Róbert Arnar Skvísurnar Patrik og Gústi B mættu með vinina til að gigga. Róbert Arnar
Samkvæmislífið Tónlist Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Julian McMahon látinn Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira