Glódís Perla og stöllur að stinga af Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 18:30 Glódís Perla og Bayern eru óstöðvandi heima fyrir. Catherine Steenkeste/Getty Images Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Duisburg í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern á meðan Ingibjörg Sigurðardóttir var í miðri vörn Duisbug. Heimakonur eru í bullandi fallbaráttu á meðan gestirnir í Bayern sigla hraðbyr að þýska meistaratitlinum. Það kom því verulega á óvart þegar Duisburg komst yfir á 42. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik. Halbzeit in Duisburg. Wir treffen dreimal das Aluminium, die Gastgeberinnen kurz vor der Pause ins Tor. Jetzt Kraft tanken und das Ding im zweiten Durchgang drehen! #MSVFCB | 1:0 | 45+3' pic.twitter.com/C7gdTZZtUF— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Það tók gestina hins vegar aðeins fjórar mínútur að jafna metin í síðari hálfleik, Giulia Gwinn með markið. Þremur mínútum síðar var Bayern komið yfir þökk sé ensku landsliðskonunni Georgia Stanway. Mia Eriksson bætti við þriðja marki Bayern á 63. mínútu, Jovana Damnjanovic því fjórða á 87. mínútu og Sydney Lohmann því fimmta á 89. mínútu, lokatölur 1-5. Ingibjörg nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. - und wie! Die 3 Punkte kommen mit nach München! #MSVFCB #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/Y1NzmdWVI5— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Bayern trónir á toppi deildarinnar með 48 stig eftir 18 leiki, sjö stigum meira en Wolfsburg sem er í 2. sætinu. Duisburg er á botni deildarinnar með 4 stig og svo gott sem fallið. Selma Sól Magnúsdóttir lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Nurnberg tapaði 0-4 fyrir Essen á heimavelli. Selma Sól og liðsfélagar hennar eru í bullandi fallbaráttu en liðið er með 12 stig, tveimur á eftir Köln sem á leik til góða. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Heimakonur eru í bullandi fallbaráttu á meðan gestirnir í Bayern sigla hraðbyr að þýska meistaratitlinum. Það kom því verulega á óvart þegar Duisburg komst yfir á 42. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik. Halbzeit in Duisburg. Wir treffen dreimal das Aluminium, die Gastgeberinnen kurz vor der Pause ins Tor. Jetzt Kraft tanken und das Ding im zweiten Durchgang drehen! #MSVFCB | 1:0 | 45+3' pic.twitter.com/C7gdTZZtUF— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Það tók gestina hins vegar aðeins fjórar mínútur að jafna metin í síðari hálfleik, Giulia Gwinn með markið. Þremur mínútum síðar var Bayern komið yfir þökk sé ensku landsliðskonunni Georgia Stanway. Mia Eriksson bætti við þriðja marki Bayern á 63. mínútu, Jovana Damnjanovic því fjórða á 87. mínútu og Sydney Lohmann því fimmta á 89. mínútu, lokatölur 1-5. Ingibjörg nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. - und wie! Die 3 Punkte kommen mit nach München! #MSVFCB #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/Y1NzmdWVI5— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Bayern trónir á toppi deildarinnar með 48 stig eftir 18 leiki, sjö stigum meira en Wolfsburg sem er í 2. sætinu. Duisburg er á botni deildarinnar með 4 stig og svo gott sem fallið. Selma Sól Magnúsdóttir lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Nurnberg tapaði 0-4 fyrir Essen á heimavelli. Selma Sól og liðsfélagar hennar eru í bullandi fallbaráttu en liðið er með 12 stig, tveimur á eftir Köln sem á leik til góða.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira