„Við stóðumst ekki prófið í dag“ Hinrik Wöhler skrifar 12. apríl 2024 22:11 Sigurgeir Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, á hliðarlínunni Vísir/Hulda Margrét Sigurgeir Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki upplitsdjarfur eftir 13 marka tap Stjörnunnar á móti Haukum á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn endaði með stórsigri Hauka, 36-23, en þetta var fyrsti leikur liðanna í 6-liða úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. „Þetta var erfitt, við stóðumst ekki prófið í dag en höfum sem betur fer fleiri tækifæri.“ Liðin mætast á ný á mánudag á heimavelli Stjörnunnar og geta Garðbæingar náð fram hefndum eftir örfáa daga. Leikurinn í kvöld var þó einstefna Hauka frá upphafi til enda. „Mér finnst ekki þrettán marka munur á liðunum, við töpuðum einum leik í deildinni stórt á móti þeim en við höfum staðið vel í þeim í fyrstu tveimur leikjunum í vetur. Við þurfum bara að skoða okkar leik og það verður bara að mæta með hreint borð á mánudaginn,“ sagði Sigurgeir skömmu eftir leikinn í kvöld. „Við þurfum að sjá þetta saman og skoða okkar leik. Mér fannst þetta falla frá okkur í byrjun leiks en það eru bara atriði sem við vorum búin að tala um sem við klikkuðum á, sérstaklega varnarlega. Varnarleikurinn var ekki góður og við alltof flatar varnarlega. Lentum einar á stóru svæði og missum menn einn á einn. Það var engin samvinna í vörninni hjá okkur,“ sagði Sigurgeir þegar hann var spurður út í hvaða atriði þurfi að skerpa á fyrir næsta leik liðanna. „Við náðum að stoppa Elínu Klöru [Þorkelsdóttur] en þá opnaðist fyrir Söru Katrínu [Gunnarsdóttur] og aðrar. Við skoðum þetta vel hvað við getum gert en við þurfum allavega að taka okkur saman í andlitinu og mæta almennilega til leiks á mánudag,“ sagði Sigurgeir að lokum eftir ósigurinn í kvöld. Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira
Sigurgeir Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki upplitsdjarfur eftir 13 marka tap Stjörnunnar á móti Haukum á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn endaði með stórsigri Hauka, 36-23, en þetta var fyrsti leikur liðanna í 6-liða úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. „Þetta var erfitt, við stóðumst ekki prófið í dag en höfum sem betur fer fleiri tækifæri.“ Liðin mætast á ný á mánudag á heimavelli Stjörnunnar og geta Garðbæingar náð fram hefndum eftir örfáa daga. Leikurinn í kvöld var þó einstefna Hauka frá upphafi til enda. „Mér finnst ekki þrettán marka munur á liðunum, við töpuðum einum leik í deildinni stórt á móti þeim en við höfum staðið vel í þeim í fyrstu tveimur leikjunum í vetur. Við þurfum bara að skoða okkar leik og það verður bara að mæta með hreint borð á mánudaginn,“ sagði Sigurgeir skömmu eftir leikinn í kvöld. „Við þurfum að sjá þetta saman og skoða okkar leik. Mér fannst þetta falla frá okkur í byrjun leiks en það eru bara atriði sem við vorum búin að tala um sem við klikkuðum á, sérstaklega varnarlega. Varnarleikurinn var ekki góður og við alltof flatar varnarlega. Lentum einar á stóru svæði og missum menn einn á einn. Það var engin samvinna í vörninni hjá okkur,“ sagði Sigurgeir þegar hann var spurður út í hvaða atriði þurfi að skerpa á fyrir næsta leik liðanna. „Við náðum að stoppa Elínu Klöru [Þorkelsdóttur] en þá opnaðist fyrir Söru Katrínu [Gunnarsdóttur] og aðrar. Við skoðum þetta vel hvað við getum gert en við þurfum allavega að taka okkur saman í andlitinu og mæta almennilega til leiks á mánudag,“ sagði Sigurgeir að lokum eftir ósigurinn í kvöld.
Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira