Veðjaði nítján þúsund sinnum með peninga stórstjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 16:01 Shohei Ohtani, til hægri, sést hér við hlið Ippei Mizuhara sem var túlkur hans í mörg ár. Getty/Keith Birmingham Túlkur hafnaboltastjörnunnar Shohei Ohtani hefur verið ákærður fyrir að stela meira en tveimur milljörðum króna af honum. Saksóknari í Bandaríkjunum hefur ákært túlkinn Ippei Mizuhara fyrir að stela sextán milljónum dollurum af Ohtani en það eru rúmir 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. Túlkurinn tók peningana út af reikningi Ohtani og notaði þá til að fjármagna veðmál sín frá árinu 2021 þar til að allt komst upp á dögunum. Geezus. 19,000 bets with Ohtani s money.Won $142 million. Lost $183 million. https://t.co/BOYIEaTRV3— Andrew Brandt (@AndrewBrandt) April 11, 2024 Saksóknari telur að Ohtani sjálfur hafi ekki vitað af þessu. Túlkurinn þóttist vera skjólstæðingur sinn til að taka peninga af reikningunum. Hinn 29 ára gamli Ohtani er eins stærsta stjarnan í bandaríska hafnaboltanum og hefur tvisvar á síðustu árum verið kosinn besti leikmaðurinn. Hann spilar fyrir Los Angeles Dodgers. Mizuhara veðjaði nítján þúsund sinnum á þessu tímabili. Hann vann 142 milljónir dollara í veðmálum sínum en tapaði á móti 183 milljónum dollara. Það þýðir að hann er 41 milljón dollara í mínus. Hann bjó sér til 5,8 milljarða veðmálaskuld. Túlkurinn sótti því í peninga Ohtani til að eiga fyrir veðmálaskuldum sínum. Ohtani treysti mikið á túlkinn enda talaði hann ekki ensku þegar hann kom til Bandaríkjanna. Einn veðmangarinn lak smáskilaboðum frá Mizuhara í fjölmiðla en þar skrifaði Mizuhara: Ég er svolítið lélegur í þessum íþróttaveðmálum, er það ekki? Það er alveg hægt að taka undir það. Hann missti af sjálfsögðu starfið sitt sem túlkur Ohtani og er væntanlega á leiðinni í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Hafnabolti Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Sjá meira
Saksóknari í Bandaríkjunum hefur ákært túlkinn Ippei Mizuhara fyrir að stela sextán milljónum dollurum af Ohtani en það eru rúmir 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. Túlkurinn tók peningana út af reikningi Ohtani og notaði þá til að fjármagna veðmál sín frá árinu 2021 þar til að allt komst upp á dögunum. Geezus. 19,000 bets with Ohtani s money.Won $142 million. Lost $183 million. https://t.co/BOYIEaTRV3— Andrew Brandt (@AndrewBrandt) April 11, 2024 Saksóknari telur að Ohtani sjálfur hafi ekki vitað af þessu. Túlkurinn þóttist vera skjólstæðingur sinn til að taka peninga af reikningunum. Hinn 29 ára gamli Ohtani er eins stærsta stjarnan í bandaríska hafnaboltanum og hefur tvisvar á síðustu árum verið kosinn besti leikmaðurinn. Hann spilar fyrir Los Angeles Dodgers. Mizuhara veðjaði nítján þúsund sinnum á þessu tímabili. Hann vann 142 milljónir dollara í veðmálum sínum en tapaði á móti 183 milljónum dollara. Það þýðir að hann er 41 milljón dollara í mínus. Hann bjó sér til 5,8 milljarða veðmálaskuld. Túlkurinn sótti því í peninga Ohtani til að eiga fyrir veðmálaskuldum sínum. Ohtani treysti mikið á túlkinn enda talaði hann ekki ensku þegar hann kom til Bandaríkjanna. Einn veðmangarinn lak smáskilaboðum frá Mizuhara í fjölmiðla en þar skrifaði Mizuhara: Ég er svolítið lélegur í þessum íþróttaveðmálum, er það ekki? Það er alveg hægt að taka undir það. Hann missti af sjálfsögðu starfið sitt sem túlkur Ohtani og er væntanlega á leiðinni í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
Hafnabolti Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Sjá meira