Hvað finnst leikmönnum um nýju treyju Íslands? | „Hún er aldrei það ljót“ Aron Guðmundsson skrifar 9. apríl 2024 08:00 Eins og svo oft áður eru skiptar skoðanir á nýju landsliðstreyju íslensku landsliðana í fótbolta. Það væri nú bara skrýtið ef fólk hefði ekki misjafnar skoðanir á treyjunni. Vísir Á dögunum var opinberuð ný landsliðstreyja íslensku landsliðanna okkar í fótbolta. Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu frumsýndu aðaltreyjuna í leik gegn Póllandi í undankeppni EM 2025 á Kópavogsvelli. Hvað finnst leikmönnum liðsins um nýju treyjuna? Aron Guðmundsson skrifar frá Aachen Til þess að fá svör við því ræddi Vísir við landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur, varnartröllið Guðrún Arnardóttur og miðjumanninn klára Hildi Antonsdóttur. Vildum við fá álit þeirra á nýju treyjunni sem og hvort það skipti yfir höfuð að leika í treyju sem manni finnst flott. Svör landsliðskvennanna samantekin má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Hvað finnst leikmönnum um nýju landsliðstreyjuna? Íslenska landsliðið leikur í kvöld gegn því þýska á Tivoli leikvanginum í Aachen. Það verður þrautinni þyngri að ná úrslitum gegn ógnarsterku liði Þjóðverja en stelpurnar okkar eru hvergi bangnar og ætla sér að leggja allt í sölurnar til að ná settu marki. Ljóst er að sigurvegarinn í leik liðanna í kvöld mun fara inn í næsta landsleikjahlé á toppi fjórða riðils í A-deild undankeppninnar. Þá nægir Íslandi jafntefli til þess að halda í toppsætið sem það situr nú í. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan tíu mínútur yfir fjögur og verður honum lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Þá færum við ykkur brakandi fersk viðbrögð frá landsliðsþjálfaranum sem og leikmönnum Íslands fljótlega að leik loknum. Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Hulunni svipt af nýrri treyju íslenska landsliðsins PUMA og KSÍ hafa í dag opinberað nýjar treyjur landsliða Íslands í knattspyrnu. Í tilkynningu frá KSÍ segir að nýju treyjurnar séu hannaðar með framsækni og sjálfbærni í huga. 28. mars 2024 08:13 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Aron Guðmundsson skrifar frá Aachen Til þess að fá svör við því ræddi Vísir við landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur, varnartröllið Guðrún Arnardóttur og miðjumanninn klára Hildi Antonsdóttur. Vildum við fá álit þeirra á nýju treyjunni sem og hvort það skipti yfir höfuð að leika í treyju sem manni finnst flott. Svör landsliðskvennanna samantekin má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Hvað finnst leikmönnum um nýju landsliðstreyjuna? Íslenska landsliðið leikur í kvöld gegn því þýska á Tivoli leikvanginum í Aachen. Það verður þrautinni þyngri að ná úrslitum gegn ógnarsterku liði Þjóðverja en stelpurnar okkar eru hvergi bangnar og ætla sér að leggja allt í sölurnar til að ná settu marki. Ljóst er að sigurvegarinn í leik liðanna í kvöld mun fara inn í næsta landsleikjahlé á toppi fjórða riðils í A-deild undankeppninnar. Þá nægir Íslandi jafntefli til þess að halda í toppsætið sem það situr nú í. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan tíu mínútur yfir fjögur og verður honum lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Þá færum við ykkur brakandi fersk viðbrögð frá landsliðsþjálfaranum sem og leikmönnum Íslands fljótlega að leik loknum.
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Hulunni svipt af nýrri treyju íslenska landsliðsins PUMA og KSÍ hafa í dag opinberað nýjar treyjur landsliða Íslands í knattspyrnu. Í tilkynningu frá KSÍ segir að nýju treyjurnar séu hannaðar með framsækni og sjálfbærni í huga. 28. mars 2024 08:13 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Hulunni svipt af nýrri treyju íslenska landsliðsins PUMA og KSÍ hafa í dag opinberað nýjar treyjur landsliða Íslands í knattspyrnu. Í tilkynningu frá KSÍ segir að nýju treyjurnar séu hannaðar með framsækni og sjálfbærni í huga. 28. mars 2024 08:13