Emelíana Lillý úr FNV vann Söngkeppni framhaldsskólanna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. apríl 2024 00:09 Sigurvegarar kvöldsins fagna að keppni lokinni. Emelíana Lillý Guðbrandsdóttir sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna 2024 í kvöld fyrir hönd Framhaldsskóla Norðurlands vestra. Emelíana söng nýja íslenska útgáfu af laginu Never Enough úr kvikmyndinni The Greatest Showman. Í fréttatilkynningu segir að fulltrúar alls 25 framhaldsskóla hafi stigið á svið í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi fyrr í kvöld. Keppnin var haldin af Marinó Geir Lilliendahl í samstarfi við Samband íslenskra framhaldsskólanema. Annað sæti hlaut Bára Katrín Jóhannsdóttir frá Verzlunarskóla Íslands. Bára söng lagið Gatnamót eftir Dóru og Döðlurnar. Í þriðja sæti var Jada Birna Long Guðnadóttir frá Menntaskólanum í Tónlist. Hún söng lagið Hero eftir Mariah Carey með nýjum íslenskum texta. Sigurvegarinn var valinn með símakosningu þar sem atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti atkvæðum dómnefndar. Dómnefnd keppninnar skipuðu þau Ragnhildur Gísladóttir, Elín Sif Halldórsdóttir og Magnús Kjartan Eyjólfsson. Keppendur komu fram ásamt hljómsveit kvöldsins sem skipuð var af Þorvaldi Þór Þorvaldssyni á trommum, Kjartani Baldurssyni á gítar, Valdimar Olgeirssyni á bassa og tónlistarstjóranum Ingvari Alfreðssyni hljómborðsleikara. Söngkeppni framhaldsskólanna Tónlist Framhaldsskólar Skagafjörður Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að fulltrúar alls 25 framhaldsskóla hafi stigið á svið í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi fyrr í kvöld. Keppnin var haldin af Marinó Geir Lilliendahl í samstarfi við Samband íslenskra framhaldsskólanema. Annað sæti hlaut Bára Katrín Jóhannsdóttir frá Verzlunarskóla Íslands. Bára söng lagið Gatnamót eftir Dóru og Döðlurnar. Í þriðja sæti var Jada Birna Long Guðnadóttir frá Menntaskólanum í Tónlist. Hún söng lagið Hero eftir Mariah Carey með nýjum íslenskum texta. Sigurvegarinn var valinn með símakosningu þar sem atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti atkvæðum dómnefndar. Dómnefnd keppninnar skipuðu þau Ragnhildur Gísladóttir, Elín Sif Halldórsdóttir og Magnús Kjartan Eyjólfsson. Keppendur komu fram ásamt hljómsveit kvöldsins sem skipuð var af Þorvaldi Þór Þorvaldssyni á trommum, Kjartani Baldurssyni á gítar, Valdimar Olgeirssyni á bassa og tónlistarstjóranum Ingvari Alfreðssyni hljómborðsleikara.
Söngkeppni framhaldsskólanna Tónlist Framhaldsskólar Skagafjörður Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira