Settur í embætti héraðsdómara Atli Ísleifsson skrifar 5. apríl 2024 11:32 Sindri M. Stephensen. Stjr Dómsmálaráðherra hefur sett Sindra M. Stephensen í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá og með 4. apríl 2024 til og með 28. febrúar 2029. Frá þessu segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Tvær umsóknir bárust um embættið og mat dómnefnd Sindra hæfastan. Auk Sindra sótti Sólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómara, um stöðuna. Í tilkynningunni kemur fram að Sindri hafi lokið BA-prófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2012 og meistaraprófi í lögfræði við sama skóla árið 2014. „Hann lauk jafnframt mag.jur. gráðu frá Oxford háskóla 2017 og diplómagráðu í opinberri stjórnsýslu frá stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands árið 2019. Hann öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi á árinu 2015 og hlaut alþjóðlega vottun frá International Association of Privacy Professionals árið 2018. Að loknu laganámi starfaði hann meðal annars sem löglærður fulltrúi og síðar lögmaður á lögmannsstofu og sem aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinn. Þá hefur hann sinnt kennslu á háskólastigi um nokkurra ára bil, ritað tvær fræðibækur á sviði lögfræði og fjölda ritrýndra greina og bókakafla, ýmist einn eða með öðrum. Hann hefur flutt fyrirlestra og erindi um lögfræðileg efni, starfað sem ritari stjórnsýslunefndar, átt sæti sem aðal- eða varamaður í nefndum af því tagi og verið settur varadómari í máli við héraðsdómstól. Þá sat Sindri í þriggja manna nefnd sem samdi nýjar réttarfarsreglur fyrir EFTA-dómstólinn 2017-2019, hefur setið í ritnefnd og sinnt ritstjórastörfum, verið forstöðumaður Réttarfarsstofnunar Háskólans í Reykjavík, setið í stjórn Hins norræna félags um réttarfar og átt sæti í sérfræðingahópi Þjóðaröryggisráðs,“ segir í tilkynningunni. Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Frá þessu segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Tvær umsóknir bárust um embættið og mat dómnefnd Sindra hæfastan. Auk Sindra sótti Sólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómara, um stöðuna. Í tilkynningunni kemur fram að Sindri hafi lokið BA-prófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2012 og meistaraprófi í lögfræði við sama skóla árið 2014. „Hann lauk jafnframt mag.jur. gráðu frá Oxford háskóla 2017 og diplómagráðu í opinberri stjórnsýslu frá stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands árið 2019. Hann öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi á árinu 2015 og hlaut alþjóðlega vottun frá International Association of Privacy Professionals árið 2018. Að loknu laganámi starfaði hann meðal annars sem löglærður fulltrúi og síðar lögmaður á lögmannsstofu og sem aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinn. Þá hefur hann sinnt kennslu á háskólastigi um nokkurra ára bil, ritað tvær fræðibækur á sviði lögfræði og fjölda ritrýndra greina og bókakafla, ýmist einn eða með öðrum. Hann hefur flutt fyrirlestra og erindi um lögfræðileg efni, starfað sem ritari stjórnsýslunefndar, átt sæti sem aðal- eða varamaður í nefndum af því tagi og verið settur varadómari í máli við héraðsdómstól. Þá sat Sindri í þriggja manna nefnd sem samdi nýjar réttarfarsreglur fyrir EFTA-dómstólinn 2017-2019, hefur setið í ritnefnd og sinnt ritstjórastörfum, verið forstöðumaður Réttarfarsstofnunar Háskólans í Reykjavík, setið í stjórn Hins norræna félags um réttarfar og átt sæti í sérfræðingahópi Þjóðaröryggisráðs,“ segir í tilkynningunni.
Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira