Snjóflóðahætta til fjalla víða um land Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. apríl 2024 11:23 Því er beint til fólks að fara varlega og fylgjast með veðurspá. vísir/sigurjón Talsverð snjóflóðahætta er til fjalla víða um landið í dag. Mælst er til þess að fólk forðist það að ferðast um brattar brekkur til fjalla. Snjó hefur kyngt niður víða um landið síðustu daga og er snjóflóðahættan ekki bundin við eitt landsvæði. Meiri hætta er þó talin á snjóflóðum á Austfjörðum. „Á Austfjörðum varð hann sérstaklega óstöðugur í prófum í gær, og þess vegna var spáin þar sett upp á rauðan. En í rauninni er þessi hætta til staðar á öllu norðanverðu landinu,“ segir Harpa Grímsdóttir ofanflóðasérfræðingur á Veðurstofunni. Hún segir snjóflóðahættuna ekki ógna byggð að svo stöddu. Þá eigi að draga úr veðri á Austurlandi í dag. „Það er spáð góðu veðri næstu daga og þá getur verið talsverð hætta á því að fólk á ferð til fjalla seti af stað snjóflóð ef það ferðast um brattar brekkur. Enda er þessi snjór ansi óstöðugur, sem er kominn.“ Tilmælin eru því skýr; fylgjast með veðurspá og korti vegagerðarinnar og að forðast það að ferðast um brattar brekkur til fjalla. Nálgast má nánari upplýsingar og snjóflóðaspá fyrir valin svæði á vef Veðurstofunnar. Veður Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Snjó hefur kyngt niður víða um landið síðustu daga og er snjóflóðahættan ekki bundin við eitt landsvæði. Meiri hætta er þó talin á snjóflóðum á Austfjörðum. „Á Austfjörðum varð hann sérstaklega óstöðugur í prófum í gær, og þess vegna var spáin þar sett upp á rauðan. En í rauninni er þessi hætta til staðar á öllu norðanverðu landinu,“ segir Harpa Grímsdóttir ofanflóðasérfræðingur á Veðurstofunni. Hún segir snjóflóðahættuna ekki ógna byggð að svo stöddu. Þá eigi að draga úr veðri á Austurlandi í dag. „Það er spáð góðu veðri næstu daga og þá getur verið talsverð hætta á því að fólk á ferð til fjalla seti af stað snjóflóð ef það ferðast um brattar brekkur. Enda er þessi snjór ansi óstöðugur, sem er kominn.“ Tilmælin eru því skýr; fylgjast með veðurspá og korti vegagerðarinnar og að forðast það að ferðast um brattar brekkur til fjalla. Nálgast má nánari upplýsingar og snjóflóðaspá fyrir valin svæði á vef Veðurstofunnar.
Veður Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira