400 deildarleikir hjá Kane án titils Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2024 18:10 Harry Kane virðist ætla að klára enn eitt tímabilið án titils vísir/Getty Harry Kane lék sinn 400. deildarleik í gær þegar Bayern Munchen tapaði 0-2 á heimavelli gegn Dortmund. Þrátt fyrir að hafa raðað inn mörkum fyrir Bayern á tímabilinu náði Kane ekki að skora í gær og titillinn virðist vera að renna liðinu úr greipum. Dortmund náði forystunni snemma leiks og næstu 70 mínútur fékk Bayern nóg af færum til að jafna og Kane fjögur en inn vildi boltinn ekki. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2014 sem Bayern tapaði á heimavelli gegn Dortmund. Það má í raun segja að Harry Kane sé að skrifa sig í sögubækurnar en ekki á jákvæðan hátt. Kane er búinn að skora 31 mark í deildinni í vetur og er langmarkahæstur en það virðist ekki duga þar sem Bayern er 13 stigum á eftir toppliði Leverkusen. Fyrir komu Kane hafði Bayern unnið þýsku deildina ellefu sinnum í röð. Síðast þegar liðið vann deildina ekki var Kane leikmaður Millwall í B-deildinni á láni, þar sem hann skorðai sjö mörk í 22 deildarleikjum. Alls hefur Kane skorað 258 mörk í þessum 400 deildarleikjum og lagt upp 52 mörk. Titilarnir eru aftur á móti núll. Leverkusen er komið með aðra höndina á þýska titilinn, en liðið þarf aðeins að ná níu stigum út úr síðustu sjö leikjum sínum en liðið hefur enn ekki tapað leik á tímabilinu. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane einu skrefi nær því óhugsandi Harry Kane vildi komast til liðs til að vinna loksins titla. Hann valdi þýsku meistarana í Bayern München og allir héldu að langþráður titill væri um leið kominn í höfn. Annað hefur komið á daginn. 15. febrúar 2024 12:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Dortmund náði forystunni snemma leiks og næstu 70 mínútur fékk Bayern nóg af færum til að jafna og Kane fjögur en inn vildi boltinn ekki. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2014 sem Bayern tapaði á heimavelli gegn Dortmund. Það má í raun segja að Harry Kane sé að skrifa sig í sögubækurnar en ekki á jákvæðan hátt. Kane er búinn að skora 31 mark í deildinni í vetur og er langmarkahæstur en það virðist ekki duga þar sem Bayern er 13 stigum á eftir toppliði Leverkusen. Fyrir komu Kane hafði Bayern unnið þýsku deildina ellefu sinnum í röð. Síðast þegar liðið vann deildina ekki var Kane leikmaður Millwall í B-deildinni á láni, þar sem hann skorðai sjö mörk í 22 deildarleikjum. Alls hefur Kane skorað 258 mörk í þessum 400 deildarleikjum og lagt upp 52 mörk. Titilarnir eru aftur á móti núll. Leverkusen er komið með aðra höndina á þýska titilinn, en liðið þarf aðeins að ná níu stigum út úr síðustu sjö leikjum sínum en liðið hefur enn ekki tapað leik á tímabilinu.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane einu skrefi nær því óhugsandi Harry Kane vildi komast til liðs til að vinna loksins titla. Hann valdi þýsku meistarana í Bayern München og allir héldu að langþráður titill væri um leið kominn í höfn. Annað hefur komið á daginn. 15. febrúar 2024 12:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Harry Kane einu skrefi nær því óhugsandi Harry Kane vildi komast til liðs til að vinna loksins titla. Hann valdi þýsku meistarana í Bayern München og allir héldu að langþráður titill væri um leið kominn í höfn. Annað hefur komið á daginn. 15. febrúar 2024 12:31