Um 350 nemendur í Tónlistarskóla Akraness Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. mars 2024 14:30 Rut Berg Guðmundsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi, sem er að gera mjög góða hluti með skólann sinn, ásamt öðru starfsfólki og nemendum skólans. Sigurður Már Davíðsson Mikill áhugi er á tónlistarnámi á Akranesi því þar eru um 350 nemendur í námi á öllum aldri. Elsti nemandi skólans er tæplega áttræður. Tónlistarskólinn á Akranesi er að gera góða hluti með alla sína nemendur og fjölbreytta námsframboð. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Rut Berg Guðmundsdóttir er skólastjóri skólans. „Við höfum verið að bjóða upp á námskeið allt frá unga börnum og svo eru hér eldri borgarar og allur skalinn, þannig að það er fjölbreytt og gott starf,“ segir Rut. Þetta er greinilega mjög öflugur skóli? „Jú, ég myndi segja að það að við séum að standa okkur nokkuð vel. Við erum að stefna að því að vera með stóra tónleika núna síðasta vetrardag þar sem við erum að blanda öllum deildum skólans saman, það verður mjög gaman að sjá afraksturinn af því,“ segir Rut og bætir við. „Við kennum á öll þessi helstu hljóðfæri og við erum með forskólanám og eins og ég segi, námskeið fyrir börn á leikskólaaldri og ungabörn líka og svo eru líka að koma hingað inn í skólann okkar kórar, sem fá aðstöðu hjá okkur til æfinga og harmonikkufélag og svona líka.“ Mikill áhugi er á fjölbreyttu námi í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er elsti nemandi skólans gamall, veit Rut það? „Ég myndi giska á að hann sé 78 ára, eitthvað svoleiðis, tæplega áttræður. Það sýnir sig að það geta allir farið í tónlistarskóla, það er aldrei of seint,“ segir Rut. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Magnús Hlynur Hreiðarsson Akranes Tónlist Tónlistarnám Skóla - og menntamál Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Fleiri fréttir Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Sjá meira
Tónlistarskólinn á Akranesi er að gera góða hluti með alla sína nemendur og fjölbreytta námsframboð. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Rut Berg Guðmundsdóttir er skólastjóri skólans. „Við höfum verið að bjóða upp á námskeið allt frá unga börnum og svo eru hér eldri borgarar og allur skalinn, þannig að það er fjölbreytt og gott starf,“ segir Rut. Þetta er greinilega mjög öflugur skóli? „Jú, ég myndi segja að það að við séum að standa okkur nokkuð vel. Við erum að stefna að því að vera með stóra tónleika núna síðasta vetrardag þar sem við erum að blanda öllum deildum skólans saman, það verður mjög gaman að sjá afraksturinn af því,“ segir Rut og bætir við. „Við kennum á öll þessi helstu hljóðfæri og við erum með forskólanám og eins og ég segi, námskeið fyrir börn á leikskólaaldri og ungabörn líka og svo eru líka að koma hingað inn í skólann okkar kórar, sem fá aðstöðu hjá okkur til æfinga og harmonikkufélag og svona líka.“ Mikill áhugi er á fjölbreyttu námi í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er elsti nemandi skólans gamall, veit Rut það? „Ég myndi giska á að hann sé 78 ára, eitthvað svoleiðis, tæplega áttræður. Það sýnir sig að það geta allir farið í tónlistarskóla, það er aldrei of seint,“ segir Rut. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akranes Tónlist Tónlistarnám Skóla - og menntamál Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Fleiri fréttir Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Sjá meira